Íþróttablaðið - 01.02.1943, Qupperneq 13
ÍÞHÓTTABLAÐIÐ
9
Þórarinn MagnússDn:
Þrjú
Sundmót S.R.R.
SíSasta sundmót s.l. árs var haldiS
að tilhlutun Sundráðs Reykjavíkur.
Skráðir þátttakendur voru 39 frá
3 félögum. Armanni 12, K.R 10 og
Ægi 17.
Tveir menn. skráðir komu ekki til
leiks, þeir Stefán Jónsson (A) skráð-
nr í 100 m. frjálsri aðferð og Edvard
Færseth (Æ.) skráður i 100 m.
bringusundi.
Arangur varð sem hér segir:
100 m. frjáls aðíerð karla.
1. Rafn Sigurvinsson (K.R.á á 1. inín.
(5,8 sek.
2. Guðmundur Guðjónsson (Á.) á 1
mín. 8,5 sek.
3. Benny Magnússon (K.R.) á 1 min.
12,7 sek.
100 m. bringusund karla.
1. Sigurður Jónsson (K.R.) á 1 mín.
20,5 sek.
2. Magnús Kristjánsson (Á.) á 1 min.
23,4 sek.
50 m. baksund drengja.
1. Halldór Bachmann (Æ.) á 45 sek.
2. Leifur Eiriksson (K.R.) á 47,8 sek.
3. Páll Jónsson (K.R.) á 50,1 sek.
50 m. frjáls aðferð drengja.
1. Ari Guðmundsson (Æ.) á 32,5 sek.
2. Geir Þórðarson (K.R.) á 32,9 sek.
3. Einar Sigurvinsson (K.R.) á 33,8
sek.
50. m. bringusund drengja.
1. Hannes Sigurðsson (Æ.) á 42,0 sek.
2. Einar Sigurvinsson (K.R.) á 42,8
sek.
3. Valur Júlíusson (Á.) á 43,9 sek.
4x50 m. boðsund.
1. Ægir A-sveit á 1 mín. 56,0 sek.
2. Ægir B-sveit á 1 mín. 59,2 sek.
S. Ármann A-sveit á 1 mín. 59,2 sek.
4. K.R. á 2 mín 00 sek.
5. Ármann B-sveit á 2 mín. 3,6 sek.
Enda þótt ekkert met væri sett á
þessu móti, má segja að árangur hafi
sundmót
verið góður. Tími boðsundssveitanna
er jafnbelri en hann hefur verið
nokkru sinni áður og sýnir það fjölg-
un góðra sundmanna, en það er tak-
markið.
Sundknattleiksmót Reykjavíkur.
Úrslit Sundknattleiksmóts Reykja-
víkur ásamt Skólasundkeppni á 20x66
% m. bringusundi, fór fram í Sund-
höll Reykjavíkur 9. desember s.I.
Áður hafði farið fram keppni milli
félaga og sveita, sem fór þannig, Æg-
ir vann K.R. 3—2, Ármann A-sveit
vanh Ármann B-sveif 5—1, Ármann
A-sveit vann K.R. 5—1, Ægir vann
Ármann B-sveit 1—0 og K.R. vann
Ármann B-sveit 4—1.
Þegar úrslitakeppnin hófst, stóðu
Ármann og Ægir jöfn með 4 st. hvert.
í úrslitakeppni vann Ármann 1—-0 og
hlaut 6 st., Ægir hlaut 4 st., K.B. hlaut
2. st. og Ármann B-sveit 0 st.
Er það í 3. sinn i röð, sem Ármann
vinnur Sundknattleiksmanninn og tit-
ilinn Sundknattleiksmeistarar Reykja-
víkur.
Leikirnir voru yfirleitt nokkuð
harðir og' þófkendir, enda er ekki við
öðru að búast í Sundhöllinni með þvi
að hún er alltof lilil til þess að hægt
sé að ná góðum leik, gefur ca. 9x22
m. Ieiksvæði, en hæfilega stórt leik-
svæði má helst ekki vera minna en
15x25 m. til þess að góð lið geti notið
sín. Okkur vantar því stóra og' full-
komna úti sundlaug, ekki einasta fyrir
sundknattleik og . sundkeppni, heldur
og fyrir skóla og bæjárbúa.
Sundmót Ægis
fór fram 10. febrúar s.l. í Sundhöll
Reykjavíkur.
Stefán Jónsson, Ármanni, vann
h r a ðs u n dsbika r i n n.
Bikar þennan gaf einn af gömlum
sundmönnum Ægis félaginu fyrir
keppni í 50 m. skriðsundi á sund-
móti Ægis. Til þess að eignast bikar-
inn þarf sami maður að vinna hann
þrisvar í röð eða fimm sinnum alls.
Úrslit í einstökum vegalengdum
urðu þessi:
100 m. bringusund, drengja innan
16 ára.
1. Einar Sigurvinsson K.R. á 1 mín.
30,4 sek.
2. Hannes Sigurðs. Æ. á I m. 33,7 sek.
A-sveit Ármanns, er vann Sundknattleiksmót Reykjavíkur. í sveitinni
eru (standandi frá vinstri): Ögnmndur Guðmnndsson, Gnðm. Gnð-
jónsson, Stefán Jónsson, Magnús Kristjánsson, Gisli Jónsson, Lárns
Þórarinsson. (Sitjandi frá vinstri): Signrjón Gnðjónsson og Þor-
steinn Hjálmarsson. (Þorsteinn er ennfremnr þjálfari flokksins).