Fréttablaðið - 26.06.2020, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 26.06.2020, Blaðsíða 16
KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 26 . J Ú N Í 20 20 DAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019 Hera segist líða eins og nakinni án húðflúrsins en að tími hafi verið kominn til að kveðja það. Nú er hægt að máta flúrið á Instagram. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Fann ástina fyrir utan Hallgrímskirkju Örlagadísirnar biðu söngkonunnar Heru Hjartardóttur þegar hún flutti aftur til Íslands frá Nýja-Sjálandi. Hún hefur fellt grímu húðflúrsins og gerir upp persónuleg mál á sinni tíundu plötu sem hún segir þó eins og sína fyrstu. ➛2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.