Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 8

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 8
Ágúst Gylfason og Baldur Bragason urðu bikarmeistarar með Val þrjú ár í röð. VALUR sigursælasta íþróttafélag landsins í boltaíþróttum frá upphafi til dagsins í dag ÍÞRÓTTABLAÐIÐ gerði úttekt á því hvaða íþróttafélag hefur unnið til flestra titla í meistaraflokki í boltaíþróttum, þ.e. handbolta, körfubolta, blaki og fótbolta, frá upphafi keppni á íslandsmóti og í bikarkeppni. Það segir sig sjálft að Reykjavíkurmeistaratitlar eru ekki með í úttektinni og ekki sigrar í Meistarakeppninni því aðeins er keppt um þann titil í knattspyrnunni. Úttektin nær vitanlega yfir keppni bæði karla og kvenna í meistara- flokki. VALUR hefur 76 sinnum borið sig- ur úr býtum á íslandsmóti eða í bikar- keppni í þessum greinum en það er eitt fjögurra félaga sem hefur teflt fram meistaraflokki í þremur af fjór- um framangreindum keppnisgrein- um. Hin félögin eru FRAM, sem hefur hlotið 63 titla og er þar með næstsig- ursælasta fþróttafélag landsins, KR, sem hefur hlotið 61 titil og er þriðja sigursælasta félag landsins, og VÍK- INGUR, sem er reyndar í 4.-5. sæti með 34 titla. Hin félögin, sem komast á blað, hafa ýmist teflt fram meistara- flokkum íeinni eða tveimur greinum. VALUR er sömuleiðis sigursælasta félagið ef árangur meistaraflokks karla ereingöngu skoðaður, með alls 52 titla, en FRAM er sigursælast í meistaraflokki kvenna með 29 titla en þar er Valur í 2. sæti. Fyrst var keppt á íslandsmótinu í knattspyrnu árið 1912 en KR hefur oftast orðið íslandsmeistari, eða 20 sinnum, en VALUR hefur 19 sinnum hampað íslandsbikarnum. Þess mátil gamans geta að KR er eina félagið á landinu sem hefur náð að fylla tvo SIGURSÆLASTA ÍÞRÓTTAFÉLAG LANDSINS í BOLTAGREINUM FRÁ UPPHAFI 1. Valur 76 titlar 2. Fram 63 titlar 3. KR 61 titill 4.-5. ÍS 34 titlar 4.-5. Víkingur 34 titlar 6.-7. ÍA 27 titlar 6.-7. ÍR 27 titlar 8. Ármann 24 titlar 9. FH 23 titlar 10. Þróttur 22 titlar 11. ÍBK 18 titlar 12. Breiðablik 14 titlar 13. Njarðvík 12 titlar 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.