Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 10
tugi af titlum í sömu keppni en kvennalið FRAM í handbolta hefur 19 sinnum orðið íslandsmeistari og VALUR 19 sinnum íslandsmeistari í knattspyrnu karla. VALUR hefur hins vegar oftast orðið bikarmeistari, eða 8 sinnum, en KR og FRAM hafa 7 sinnum orðið bikarmeistarar. BREIÐABLIK er sigursælasta kvennaliðið á íslandsmótinu í knatt- spyrnu, með 9 titla, en FH og VALUR hafa 4 sinnum hampað titlinum. VALUR hefur hins vegar oftast orðið bikarmeistari kvenna, eða 6 sinnum, en ÍA fjórum sinnum. Keppni á ís- landsmóti kvenna hófst árið 1972. ÍR hefur oftast orðið íslandsmeist- ari í körfuknattleik karla, 15 sinnum alls, en KR hefur 8 sinnum orðið meistari. KR-ingar hafa hins vegar orðið bikarmeistarar 9 sinnum en NJARÐVÍKINGAR eru með næst- flesta bikartitla, eða 5. Fyrst var keppt um íslandsbikarinn í körfubolta árið 1952 ogári síðar íkörfubolta kvenna. Hins vegar hófst keppni í bikar- keppninni hjá báðum kynjum árið 1970. Kvennalið KR í körfu hefur oftast orðið Islandsmeistari, 10 sinnum alls, en ÍR hefur 9 sinnum hampað titlin- um. KR hefur sömuleiðis oftast orðið bikarmeistari, eða 6 samtals sinnum. ÞRÓTTUR er sigursælasta blaklið landsins í karlaflokki því 9 sinnum hefur liðið orðið íslandsmeistari og jafn oft bikarmeistari. VÍKINGS- STÚLKUR er hins vegar sigursælastar SIGURSÆLASTA KARLALIÐIÐ 1. Valur 52 titlar 2. KR 46 titlar 3. Fram 34 titlar 4. ÍA 20 titlar 5.-6. Víkingur 19 titlar 5.-6. FH 19 titlar 7. Þróttur o ín 18 titlar O. IK 9. ÍS i o titiar 15 titlar 10. Njarðvík 12 titiar 11. ÍBK 9 titlar 12. Ármann 8 titlar í kvennaflokki því 7 sinnum hefur liðiðorðið íslandsmeistari en IS hefur vinninginn í bikarkeppninni með 6 sigra. Keppni í blaki karla hófst árið 1970 en í kvennaflokki árið 1974. Keppni á Islandsmótinu í hand- bolta hófst árið 1940 bæði hjá körl- um og konum, en árið 1974 fór bikar- keppni karla af stað og 1976 bikar- keppni kvenna. VALUR hefur oftast orðið íslandsmeistari í karlaflokki — 16 sinnum alls — en FH hefur 15 sinnum hampað titlinum. VIKING- UR á flesta bikarmeistaratitlana, eða 6 talsins. FRAM er sigursælasta kvennaliðið í handbolta með 19 Islandsmeistara- titlaog það hefursömuleiðis vinning- inn í þikarkeppninni með 10 titla. SIGURSÆLASTA KNATTSPYRNULIÐ KARLA Röð Lið íslandsm. * Bikark. * Samt. 1.-2. Valur 19 8 ' 27 1.-2. KR 20 7 27 3. Fram 18 7 25 4. ÍA 14 6 20 5. Víkingur 5 1 6 6, ÍBK 4 T 5 7. ÍBV 1 3 4 8. KA 1 1 9. : ÍBA 1 1 Það er athyglisvert að aðeins 9 lið hafa ýmist hamp- að íslands- eða bikarmeistaratítlinum á þeim rúmu áttatíu árum sem keppt hefur verið á ísiandsmót- inu. Það er sömuleiðis athyglisvert að Valur, KR, Fram og ÍA hafa 71 sinni hampað titlinum af þeim 82 skiptum sem keppt hefur verið um hann. Guðríður Guð- jónsdóttir á mik- inn þátt í því að Fram er sigursæl- asta kvennalið landsins. SIGURSÆLASTA KVENNALIÐIÐ 1. Fram 29 titlar 2. Valur 24 titlar 3. KR 20 titlar 4. ÍS 19 titlar 5. Ármann 17 titlar 6. Víkingur 15 titlar 7. Breiðablik 14 titlar 8. ÍR 11 titlar 9. ÍBK 10 titlar 10. FH 8 titlar 11. ÍA 7 titlar 12. Völsungur 5 titlar SIGURSÆLASTA KNATTSPYRNULIÐ KVENNA Röð LÍð íslandsn u* Bikark. Samt. 1. Breiðablik 9 3 12 2. Valur 4 6 10 3. ÍA 3 4 4. FH 4 4 5. Armnnn 1 1 6. KR 1 1 Önnur lið en þessi sex hafa ekki hampað íslands- eða bikarmeistaratitli. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.