Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 26

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 26
Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson í litlum lyftingasal í íþróttamiðstöð- inni í Borgarnesi, innan um almenn- ing og metnaðargjarnt frjálsíþrótta- fólk, leynist einn efnilegasti íþrótta- maður þjóðarinnar. Það fer ekki mikið fyrir honum enda kappinn hógvær — jafnvel hlédrægur og lítið fyrir að blása upp afrek sín með lóð- in. Ingi Valur Þorgeirsson var kjör- inn Lyftingamaður ársins á síðasta ári þrátt fyrir ungan aldur en hann á sannarlega framtíðina fyrir sér. í síð- asta mánuði varð hann Norður- landameistari unglinga og eftir að hafa stungið gullpeningnum í vasann hélt hann heim á leið til þess að halda áfram að hamast með lóðin. „Hann er ótrúlegur," heyrðist hvíslað í íþróttamiðstöðinni þegar ÍÞRÓTTABLAÐIÐ lagði lóð sitt á vogarskálina til að kynna þennan metnaðargjarna en hógværa íþrótta- mann. Hann er aðeins tvítugur að aldri og hefur þar með lokið keppni í VINUR LÓÐANNA! Rætt við Borgnesinginn Inga Val Þorgeirsson Norðurlanda- meistara unglinga í ólympískum lyftingum unglingaflokki. Ætli það hafi komið honum á óvart að verða Norður- landameistari? „Neee, ekkert sérstaklega því ég vissi hvað helsti andstæðingur minn átti best," segir Ingi Valur. „Hann var nýbúinn að setja Norðurlandametog ég vissi að ég ætti að geta orðið meistari." — Hvaða þyngdum varstu að lyfta á Norðurlandamótinu? „Ég snaraði 127 kg og jafnhenti 157 kg í 83 kg flokki." — Var þetta þinn besti árangur? „Já, á móti en ég hef snarað 132 kg og jafnhent 160 á æfingu." — Hvað hefurðu þyngst mikið frá því þú byrjaðir að lyfta? „Þegarégbyrjaði 15 áragamall var ég 52 kg þannig að ég hef bætt á mig 31 kg. Éghefþvíþyngstum rúmlegaó kg á ári. Þegar ég var 15 ára var ég örugglega 20 sentímetrum lægri en ég er núna þannig að þú getur rétt ímyndað þér hvort ég hafi ekki verið lítill." — Hvað er framundan hjá þér? „Norðurlandamót karlaferfram 5. des. og ég reikna með að keppa á því. Möguleikarnir á að skáka þessum fullorðnu körlum er engir því tveir, sem keppaá mótinu, eiga um 315 kg í samanlögðu en ég á 285 kg. Ég verð afskaplega ánægðuref ég lyfti 300 kg í samanlögðu og það gæti dugað mér í 3. sæti. Annars er þetta kannski full mikil bjartsýni því tíminn fram að mótinu er skammur." — Hvað telurðu þig þurfa mörg ár 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.