Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 36

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 36
— Hverjir eru hæfir sem lands- liðsþjálfarar? „Ég gæti séð Lazlo Nemeth fyrir mér sem landsliðsþjálfara að nýju. Hann er mjög hæfur og hefur góð sambönd. Auk þess hef ég miklatrú á Peter Jelic, þjálfara Tindastóls. Ann- ars koma margir íslenskir til greina í framtíðinni án þess að ég sé að nefna nokkurn sérstakan." — Ertu sáttur við gengi Skalla- gríms það sem af er keppnistímabil- inu? „Við höfum verið í lægð að undan- förnu en veturinn leggst engu að síð- ur vel í mig. Undirbúningstímabilið var þaðerfiðasta frá þvíég kom hing- að vegna tíðra meiðsla leikmanna. Alexander var frá í rúma tvo mánuði og höfum við verið mjög þolinmóðir hvað það varðar. Á tímabili vorum við komnir á fremsta hlunn með að leita að öðrum útlendingi. Elvar Þór- ólfs og Gunnar Þorsteins eiga báðir mikið inni en yngri leikmennirnir í liðinu er að sækja í sig veðrið og þeirra þáttur kemur til með að ráða úrslitum varðandi það hvort við ná- um betri árangri en í fyrra." — Er mikill rígur milli liðanna á Vesturlandi? „Já, það er mikið kappsmál að sigra annaðhvort IA eða Snæfell en rígurinn fer samt ekki út í öfgar. Inn- byrðis leikir liðanna eru ávallt skemmtilegir og ætlum við að reyna að vera fyrir ofan Snæfell í riðla- keppninni að keppnistímabilinu loknu eins og tvö undanfarin ár." — Hverjir eru mest spennandi leikmenn deildarinnar í dag? „Frank Booker og Rondey Robin- son eru frábærir leikmenn. Af inn- lendum körfuboltamönnum eru Gummi Braga, Bárður Eyþórs og Guðjón Skúla spennandi leikmenn. Þá er alltaf gaman að leika á móti Lárusi Árnasyni f KR því ég þekki hann bæði sem samherja og and- Úrvalsdeildarlið SHlllagrro velur ÍÍiMÉilð L. A JSiyskórnir fást hjá okkur Vöruhús Vesturlands fk Borgarnesi Sími: 71200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.