Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 37

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Qupperneq 37
stæðing. Hann er mikill keppnismað- ur og gefur aldrei eftir." — En hverjir eru eftirminnileg- ustu leikmenn sem þú hefur spilað með eða á móti? „Ég er svo heppinn af hafa náð að spila með Jóni Sigurðssyni, bæði sem leikmanni og þjálfara. Það er mikill heiður að hafa spilað með snillingi eins og honum. Páll Kolbeinsson og Axel Nikulásson voru skemmtilegir samherjar. Jón og Páll voru skemmti- kraftar á leikvelli og það væri gaman ef fleiri þeim líkir væru að leika í dag." — Hvaða lið telurðu að fari í úr- slitakeppnina? „Keflavík, Skallagrímur, Njarðvík og KR eða Haukar. Þó hallast ég frek- ar að því að KR bæti við sig í vetur og fari í úrslit á kostnað Hauka." — Hvernig finnst þér liðin í Visa- deildinni hafa farið af stað, miðað við það sem þú bjóst við af þeim? „Keflvíkingar hafa ekki náð að stilla strengina það sem af er en ein af ástæðum þess, að þeir hafa ekki gert betur, er sú að hin liðin eru hreinlega sterkari en í fyrra. Það, sem mér hefur reyndar fundist vanta í deildina, það sem af er, er að einhver leikmaður hafi staðið upp úr og leikið frábær- lega. Ég sakna þess að yngri strákar láti Ijós sitt skína. Leikmenn virðast verajafnari en áðuren leikmenn eins og Bragi og Sigfús í Haukum hafa leikið vel að undanförnu. Njarðvíkingar virðast vera til alls líklegir enda reynslumiklir menn í liðinu. Flest liðin virðast koma ágæt- lega undirbúin til leiks en hins vegar eiga þau eftir að eflast og þar af leið- andi deildin í heild sinni. Sem dæmi um þann jöfnuð sem er í deildinni voru öll liðin bæði búin að vinna og tapa leikjum eftir 2-3 umferðir. Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.