Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 53

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 53
Allir til í slaginn á Highbury. Af þeim fimm heppnu fóru fjórir í þessa ferð auk þess sem þrír makar voru með í för. Alls var því um níu manna hóp að ræða að meðtöldum fulltrúum VISA ISLAND og ÍÞRÓTTABLAÐSINS. Farið var snemma á föstudegi og komið til baka seint á sunnudegi. Þrír stuðn- ingsaðilar KR voru meðal þeirra sem duttu í lukkupottinn og einn stuðn- ingsmaður Þórs frá Akureyri. Gert var ráð fyrir því að fólk hefði nokkuð frjálsar hendur íferðinni utan þess að fara saman á leikinn en sam- heldnin í hópnum var strax svo mikil að allir fóru saman út að borða, í skoðunarferð um London, í heim- sókn í Convent Garden fyrir utan snarpa verslunarleiðangra. Ferðin var sem sagt vel heppnuð og skemmtileg í alla staði og hinir heppnu vinningshafar sannreyndu það að það er eftir töluverðu að slægjast í Sportpotti VISA ISLAND. Tony Daley og Lee Dixon berjast um boltann. Daley hafði verið orðaður við ítalskt félag og þótti því ólíklegt að hann tæki þátt í leiknum. Hans var til að mynda ekki getið í leik- skránni. Hermann, Ólöf, Heimir og Einar snæða í Lundúnum. Arseanl aðdáendur voru farnir að fagna marki þegar Bognic, markvörður Villa, varði vítaspyrnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.