Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 59
Ryan Giggs. PAÐ SEM PÚ VISSIR EKKIUM RYAN GIGGS RYAN GiGGS, leikmaður Manchest- er United, er aðeins 19 ára gamall en þykir nú þegareinn allra skemmtileg- asti leikmaður heims. Hann leikur á kantinum hjá United og þykir óneit- anlega minna á gömlu kempuna GEORGE BEST. En þrátt fyrir að Giggs sé á toppnum núna hefur það ekki alltaf verið raunin. • Fyrsti stórleikur Giggs var með B- liði Salford Boys á móti Bootle. A- liðið lék fyrst og tapaði 2-5. B-liðið vann hins vegar 8-1 og skoraði Ryan Giggs sex mörk. Hann lékaldrei aftur með B-liði. • Giggs á ekki kærustu. Hann hætti með sinni fyrrverandi fyrir tæpu ári en hann segir að þau sé góðir vinir þrátt fyrir það. • Það heillar Giggs að leika á Ítalíu. En þrátt fyrir að þar yrði hann meira í sviðsljósinu ogefnaðari knattspyrnu- maður er Giggs ánægður hjá United og ekki á förum. • Giggs segir að framkvæmda- stjórinn Alex Ferguson hafi verið ráð- ríkur og stjórnsamur. En hann segir að hann hafi gert góða hluti fyrir sig og United. • Giggs finnst best að slaka á með því að hlusta á góða, rólega tónlist, spila billjard og golf eða fara í versl- unarleiðangur. • Hann segir að franski framherjinn Canton sé mikilvægurfyrir United og vonar að hann verði um kyrrt. • Uppáhaldsleikarar Giggs eru Eddie Murphy og Al Pacino. Bestu bíómyndirnar telur hann vera The Godfather og Goodfellas. • Uppáhaldsmatur Giggs eru ban- anar. MYNDBAND MEÐ GIGGS OG BEST RYAN GIGGS OG GEORGE BEST, tveir af eftirminnilegustu leik- mönnum United, vinna nú saman að gerð myndbandsspólu sem kemur út í vetur. Spólan mun innihalda alla bestu takta hjá báðum köppunum og geta menn því borið þá saman frá öllum hliðum. PENNAVINUR ÍÞRÓTTABLAÐINU hefur borist bréf frá 24 ára gömlum ítala sem vill eignast íslenska stúlku sem penna- vin. Hann segist hafa mikinn áhuga á íslandi, hinu fagra, og er m.a. áhuga- maður um knattspyrnu. Nafn hans og heimilisfang er: ANGIOLILLI NICOLA Corso Garibaldi, 229 86170 Isernia Italy 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.