Vísbending


Vísbending - 26.07.2019, Qupperneq 1

Vísbending - 26.07.2019, Qupperneq 1
Vikurit um viðskipti, efnahagsmál og nýsköpun V Í S B E N D I N G • 2 7 . T B L . 2 0 1 9 1 26. júlí 2019 27. tölublað 37. árgangur ISSN 1021-8483 Ofmetin hætta á rafmagnsskorti Dr. Siguður Jóhannesson Orkan. Framðleiðslan. Flugbrúin. Markaðir Sótt er að rafmagnsnotkun Íslendinga úr tveimur áttum. Stórnotendur gætu tekið upp á því að kaupa rafmagn sem nú er selt á almennum rafmagnsmarkaði. Sagt er að þeir bjóði iðulega hærra verð en almennir notendur og óvíst sé að rafmagnssalar sýni innlendum kaupendum sérstaka tryggð þegar á reynir. Þessi ótti er kveikjan að nokkrum nýlegum skýrslum um íslenskan rafmagnsmarkað, tveim erlendum1 og einni innlendri2. Í erlendu skýrslunum er stungið upp á því að opinber stofnun kaupi allt rafmagn fyrir almennan markað nokkur ár fram í tímann, en kaupin mundi hún byggja á spám um rafmagnsþörf. Í annarri er lagt til leyfis verði krafist frá hinu opinbera fyrir rafmagnssölu til stórnotenda. Fyrir skömmu birti Landsnet síðan spá unna af verkfræðistofunni Eflu, þar sem fram kemur að heildarþörf fyrir rafmagn hér á landi verði komin fram úr framleiðslunni eftir fjögur ár, ef svo fer sem horfir3. Þetta er ný staða. Í sams konar athugun í fyrra var ekki talin veruleg hætta á rafmagnsskorti. Skýrsluhöfundar gera ráð fyrir að rafmagnsframleiðsla vaxi mjög lítið á næstu árum, en almennur rafmagnsmarkaður vex með mannfjölda og umsvifum í þjóðfélaginu, auk Tæplega 5% rafmagnsins fara til heimila, en fyrirtæki, sem ekki teljast stórnotendur, kaupa innan við 15%.

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.