Morgunblaðið - 11.02.2020, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.02.2020, Blaðsíða 3
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN VÍSINDAKONUR! Helmingur allra starfsmanna Íslenskrar erfðagreiningar eru konur, þar af starfa 94 við vísindarannsóknir. Þær hafa fjölbreytt nám að baki úr háskólum hér heima og erlendis. 19 hafa lokið doktorsprófi og 7 eru í doktorsnámi. Flestar koma úr líffræði og erfðavísindum, læknisfræði eða stærðfræði. Án framlags kvenna væri Íslensk erfðagreining ekki í fararbroddi mannerfðafræði í heiminum. Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt 11. febrúar sem alþjóðlegan dag stúlkna og kvenna í vísindum. K O N T O R R E Y K J A V ÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.