Morgunblaðið - 11.02.2020, Síða 3

Morgunblaðið - 11.02.2020, Síða 3
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN VÍSINDAKONUR! Helmingur allra starfsmanna Íslenskrar erfðagreiningar eru konur, þar af starfa 94 við vísindarannsóknir. Þær hafa fjölbreytt nám að baki úr háskólum hér heima og erlendis. 19 hafa lokið doktorsprófi og 7 eru í doktorsnámi. Flestar koma úr líffræði og erfðavísindum, læknisfræði eða stærðfræði. Án framlags kvenna væri Íslensk erfðagreining ekki í fararbroddi mannerfðafræði í heiminum. Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt 11. febrúar sem alþjóðlegan dag stúlkna og kvenna í vísindum. K O N T O R R E Y K J A V ÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.