Morgunblaðið - 11.02.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2020
Á miðvikudag: Norðaustlæg átt, 5-
13 m/s, hvassast norðvestantil. Dá-
lítil él fyrir norðan og syðst á land-
inu, en annars bjart með köflum og
þurrt. Frost 1 til 10 stig. Á fimmtu-
dag: norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og lítilsháttar él við norðurströndina, en annars
víða bjart veður. Suðaustan 8-13 suðvestan- og vestanlands síðdegis. Frost 2 til 14 stig.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1993
13.55 Pricebræður bjóða til
veislu
14.35 Viðtalið
15.00 Stiklur
15.40 Menningin – samatekt
16.10 Okkar á milli
16.50 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Bitið, brennt og stungið
18.17 Sköpunargleði: Hannað
með Minecraft
18.33 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.48 Slagarinn
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.45 Stórgróði
21.35 Best í Brooklyn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Saklaus
23.10 Á valdi óvinarins
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 Everybody Loves
Raymond
13.13 The King of Queens
13.34 How I Met Your Mother
13.56 Dr. Phil
14.15 For the People
14.36 Life in Pieces
14.57 BH90210
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves
Raymond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 The Mick
19.40 The Biggest Loser
20.25 Pabbi skoðar heiminn
21.00 FBI: Most Wanted
21.50 Evil
22.35 Love Island
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
00.50 Chicago Med
01.35 Station 19
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Gilmore Girls
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 God Friended Me
10.10 First Dates
11.00 NCIS
11.45 Masterchef USA
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
14.25 American Idol
15.50 Atvinnumennirnir okkar
16.30 Ísskápastríð
17.05 Sporðaköst
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 The Dog House
20.00 The Goldbergs
20.20 Mom
20.45 The Accident
21.35 Castle Rock
22.20 Transparent
22.45 Grey’s Anatomy
23.30 The Good Doctor
00.20 Mary Kills People
01.05 The Little Drummer Girl
01.50 The Little Drummer Girl
02.35 The Little Drummer Girl
03.20 The Little Drummer Girl
20.00 112 – Saga símanúm-
ers
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Skrefinu lengra
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Að norðan
20.30 Meira en fiskur –
Þáttur 3
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hjarta-
staður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar: Lestur
hefst.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
11. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:38 17:47
ÍSAFJÖRÐUR 9:55 17:40
SIGLUFJÖRÐUR 9:38 17:22
DJÚPIVOGUR 9:10 17:13
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 8-15 metrar á sekúndu í upphafi dagsins en hvassara um tíma austan Öræfa.
Éljagangur á norðanverðu landinu, en dregur úr vindi og éljum er líður á daginn og léttir
víða til sunnan heiða. Kólnandi og frost víða 1 til 7 stig en frostlaust allra syðst.
Tónskáldið Hildur
Guðnadóttir vann í
fyrrinótt, fyrst Íslend-
inga, Óskarsverðlaun-
in. Þetta afrek og afrek
hennar síðustu vikur
eru mögnuð, algjörlega
mögnuð, og við Íslend-
ingar erum að sjálf-
sögðu stolt af okkar
konu. Ég er samt ekki
alveg viss hvort við gerum okkur grein fyrir
hversu mögnuð afrek hennar eru í stóra samheng-
inu. Kona hefur sjaldan, ef ekki bara aldrei, verið
í sömu stöðu og Hildur er. Fyrsta konan í 23 ár til
að standa ein að þessum verðlaunum. Fjórða kon-
an í sögu Óskarsins til að vinna þessi verðlaun og
aðeins sú sjöunda til að vera tilnefnd. Þetta er í
raun ekkert eðlilegt afrek, að brjóta glerþak Aka-
demíunnar eða allavega gera stóra sprungu í það.
Kvikmyndin Parasite gerði líka stórfenglega
hluti og var fyrsta erlenda kvikmyndin til að
hljóta verðlaunin sem besta kvikmyndin. Það er
geggjað. Leikstjórinn Bong Joon-ho var líka ein-
staklega skemmtilegur og heiðarlegur þegar
hann tók á móti verðlaununum. Hann þakkaði
leikstjórunum Martin Scorsese og Quentin Tar-
antino fyrir að veita sér innblástur. Og eðlilega
sagðist hann ætla að detta rækilega í það að verð-
launahátíðinni lokinni. Skál fyrir Hildi, skál fyrir
Bong Joon-ho og skál fyrir litla manninum!
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Kvöld litla manns-
ins og stórra afreka
Óskarinn Hildur kampa-
kát með styttuna góðu.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á
klukkutíma
fresti.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
með Þór Bæring
alla virka daga á
K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Viðvaranirnar á DVD um að myndir
séu aðeins til sýningar heima við
eru nokkuð sem fæstir taka alvar-
lega. Svo virðist þó sem Disney
taki þetta mjög alvarlega en á dög-
unum sýndi skóli í Kaliforníu
myndina Lion King á foreldrakvöldi
sem einnig var fjáröflunarkvöld og
í kjölfarið sendi Disney þeim reikn-
ing fyrir að sýna myndina.
Þegar fólk frétti af þessu var
ekki farið fögrum orðum um Disn-
ey á netinu og þeir hafa greinilega
séð eftir þessu því Bog Iger, fram-
kvæmdastjóri hjá Disney, bað skól-
ann afsökunar og gaf persónulega
í fjáröflunina.
Disney biður skóla
afsökunar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 alskýjað Lúxemborg 5 skúrir Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 7 skúrir Madríd 15 léttskýjað
Akureyri 1 alskýjað Dublin 2 skúrir Barcelona 18 heiðskírt
Egilsstaðir 0 snjóél Glasgow 1 snjókoma Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 7 skýjað Róm 12 súld
Nuuk -11 skýjað París 10 rigning Aþena 13 léttskýjað
Þórshöfn 2 rigning Amsterdam 8 rigning Winnipeg -7 snjókoma
Ósló 4 alskýjað Hamborg 5 skúrir Montreal -3 snjókoma
Kaupmannahöfn 5 skúrir Berlín 6 skúrir New York 7 alskýjað
Stokkhólmur 5 rigning Vín 8 léttskýjað Chicago -2 alskýjað
Helsinki 4 rigning Moskva 0 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt
Vönduð bresk þáttaröð sem gerist í velsku þorpi og fjallar um eftirmál sprengju-
slyss þar sem hópur unglinga lætur lífið. Það reynist þrautin þyngri fyrir að-
standendur að horfast í augu við sannleika málsins um leið og þeir krefjast ein-
hvers konar réttlætis.
RÚV kl. 20.45 The Accident
SAMNINGAR VIÐ
ÖLL TRYGGINGAFÉLÖG
Hvaleyrabraut 2, 220 Hafnarfirði | Sími: 547 0330 | hsretting@hsretting.is | hsretting.is
Hægt er að bóka tjónaskoðun hj
LÁTTU OKKUR
UM MÁLIÐ
• BÍLARÉTTINGAR
• PLASTVIÐGERÐIR
• SPRAUTUN
á okkur á net n
• Fagleg þjónusta
• Vönduð vinnubrögð
• Frítt tjónamat
HSRETTING.IS
547 0330