Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.2. 2020 Bygging þessi, sem stendur á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs í Reykjavík, er fyrsta fjölbýlishús á Íslandi, reist árið 1904. Húsið var lengi í niðurníðslu, en var endurgert rétt fyrir aldamót og er nú borg- arprýði sem nýtur friðunar. Húsið er nú sem fyrr nýtt sem íbúðar- húsnæði. Hvað heitir bygging þessi? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar: Bjarnaborg heitir húsið og er nefnt eftir Bjarna Jónssyni, snikkara, timburkaup- manni, fátækrafulltrúi og húsasmið. Hann er talinn hafa reist að minnsta kosti 140 hús í Reykjavík og reisti húsið, sem hér er spurt um, sem eins konar minnisvarða um sig sjálfan. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.