Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.2. 2020 Bygging þessi, sem stendur á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs í Reykjavík, er fyrsta fjölbýlishús á Íslandi, reist árið 1904. Húsið var lengi í niðurníðslu, en var endurgert rétt fyrir aldamót og er nú borg- arprýði sem nýtur friðunar. Húsið er nú sem fyrr nýtt sem íbúðar- húsnæði. Hvað heitir bygging þessi? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar: Bjarnaborg heitir húsið og er nefnt eftir Bjarna Jónssyni, snikkara, timburkaup- manni, fátækrafulltrúi og húsasmið. Hann er talinn hafa reist að minnsta kosti 140 hús í Reykjavík og reisti húsið, sem hér er spurt um, sem eins konar minnisvarða um sig sjálfan. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.