Morgunblaðið - 27.03.2020, Side 7
Venjulegir
opnunartímar
Breyttar
verklagsreglur
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
0
0
0
5
2
0
BL ehf
Sævarhöfða 2
Sími: 525 8000
JAGUAR LANDROVER
Hesthálsi 6–8
Sími: 525 6500
HYUNDAI
Kauptúni 1
Sími: 575 1200
AÐGERÐIR BL VEGNACOVID-19
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 /www.bl.is
BL hefur tekið upp nýjar verklagsreglur í öllum sínum sýningarsölum og verkstæðum
í samræmi við almennar ráðleggingar Almannavarna. Reglurnar snerta bæði starfsfólk
á starfsstöðvumog viðskiptavini fyrirtækisins, sem heimsækja sýningarsali, koma til að
reynsluaka nýjum eða notuðumbíl eða komameð bíl í þjónustu.
OPNUNARTÍMAR
Hefðbundnir opnunartímar eru áöllumstarfsstöðvumBLenviðbendumeinnig á aðhægt
er að hafa samband við okkur í síma 525 8000 eða í gegnum tölvupóstinn bl@bl.is
SÝNINGARSALIR
OGREYNSLUAKSTUR
Í sýningarsölumBL Sævarhöfða 2, Hyundai
Kauptúni 1 og hjá Jaguar Land Rover við Hestháls
6-8 hafa regluleg sótthreinsiþrif verið tekin upp á
öllum helstu snertiflötum húsnæðis og sýningarbíla
auk þess sem fjölda- og fjarlægðartakmarkanir
Almannavarna eru virtar í hvívetna.
Reynsluakstursbílar eru sótthreinsaðir á öllum helstu
snertiflötum fyrir og eftir reynsluakstur. Bíllyklar
reynsluakstursbíla eru sótthreinsaðir og afhentir
viðskiptavinum í lokuðumplastpoka auk þess sem
viðskiptavinum er boðið upp á einnota hanska og
plasthlífar yfir sæti.
ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI
ÁþjónustuverkstæðumBL Sævarhöfða 2,
Hyundai Kauptúni 1 og hjá Jaguar Land Rover við
Hestháls 6-8 hafa regluleg sótthreinsiþrif verið
tekin upp á öllum helstu snertiflötum húsnæðis
auk þess sem svæðaskiptingar og fjölda- og
fjarlægðartakmarkanir Almannavarna eru virtar í
hvívetna.
Á þjónustuverkstæðumeru allir bílar viðskiptavina
nú sveipaðir plasthlíf á stýri, gírstöng, sætumog á
gólfi meðan á þjónustunni stendur. Bifvélavirkjar
nota einnota hanska við störf og eru allir helstu
snertifletir á stjórnborði bílanna síðan sótthreinsaðir
að þjónustu lokinni. Bíllyklar viðskiptavina eru
sótthreinsaðir fyrir og eftir þjónustuskoðun og
afhentir viðskiptavini á ný í lokuðumplastpoka.
24 TÍMAAÐGANGSSTÝRT LYKLABOX
FYRIR AFHENDINGU
Fyrir þá viðskiptavini sem kjósa, bjóðum við upp á
24 tíma snertilausa afgreiðslu fyrir bíla sem sóttir
eru á verkstæði BL, Sævarhöfða.
Viðskiptavinir geta komiðmeð bílinn hvenær sem
er sólarhrings og skilið lyklana eftir í móttökulúgu
og sótt þá síðan í aðgangsstýrt lyklabox í anddyri
móttöku að viðgerð lokinni. Með þessu geta
viðskiptavinir sótt bíl á verkstæði þegar þeim hentar
auk þess semþessi leið er öruggari sem vörn við
smitleiðum.
SÆKJUMBÍLINNHEIM
Fyrir þá viðskiptavini sem eiga ekki heimangengt
höfum við tekið tímabundið upp þá þjónustu að
sækja bílinn heim og skila aftur að lokinni þjónustu.
NÝÞJÓNUSTA!