Morgunblaðið - 27.03.2020, Side 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2020
„HAFIÐ ÞIÐ EINHVERN GRUNAÐAN?” „HVERNIG FÓRSTU AÐ ÞVÍ AÐ SEGJA ÞETTA ÁN ÞESS AÐ HREYFA VARIRNAR?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að njóta verndar.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
JÆJA, ODDI,
VELDU SPIL
… HVAÐA SPIL
SEM ER
ÞAÐ ER BARA EITT! HVERSU
FLÓKIÐ ER ÞETTA?!
… SEGIR
MANNAPINN
VIÐ HUND
SO
NUR
SÆ
LL, ÞÚ
VERÐUR
AÐ FARA
ÞÓ
NO
KKUÐ
HÆ
RRA TIL
ÞESS AÐ
Ö
ÐLAST
SVÖ
RIN
SEM
ÞÚ
LEITAR AÐ!
Stokkhólmi; 2) Þórsteinn Atli, f. 10.2.
2004, nemandi í Lundarskóla; 3) Elín
Rósa, f. 18.8. 2006 nemandi í Lundar
skóla; 4) Magni Rafn, f. 27.5. 2010,
nemandi í Lundarskóla.
Systkini Guðrúnar eru Guðjón
Arnar, f. 2.7. 1968, vélfræðingur og
bóndi á Bárðartjörn; Sigrún Magna
f. 2.8. 1973, organisti og kórstjóri við
Akureyrarkirkju; og Heiðrún Harpa,
f. 3.8. 1979, mannauðsstjóri hjá
Atkins, búsett í Lundi í Svíþjóð.
Foreldrar Guðrúnar eru hjónin
Rósa Jóna Jóakimsdóttir, f. 27.2.
1946, húsmóðir og fv. bóndi á
Bárðartjörn og Þórsteinn Arnar
Jóhannesson, f. 18.7. 1941, fv. spari-
sjóðsstjóri, hreppstjóri og bóndi á
Bárðartjörn. Þau eru búsett á
Bárðartjörn.
Hólmfríður Árnadóttir
skólastjóri í Sandgerði
Jenný Jóakimsdóttir
þjónustufulltr. á Grenivík
Guðrún Rósa
Þórsteinsdóttir
Rósa Sigurðardóttir
húsfreyja á Merkigili
Jón R. Sigurðsson
bóndi á Merkigili í Hrafnagilshr.
Guðrún Rósa Jónsdóttir
húsfreyja á Bárðartjörn
óakim Guðlaugsson
bóndi á Bárðartjörn
Rósa Jóna Jóakimsdóttir
húsfreyja og fv. bóndi á
Bárðartjörn
Emilía S. Halldórsdóttir
húsfreyja á Bárðartjörn
Guðlaugur Jóakimsson
bóndi á Bárðartjörn
Torfi Guðlaugsson
orstj. Sjúkrahússins
áAkureyri
Jón V. Jóhannesson
fv. bóndi á Espihóli
f
Bjarni Torfason
hjartaskurðlæknir
á Landspítalanum
Valgerður Jónsdóttir
garðyrkjutæknifr. á
Vöglum í Fnjóskadal
Jóhannes Æ.Jónsson
bóndi á Espihóli í
Eyjafjarðarsveit
Arnar Geir Rúnars-
son tannlæknir í
Stokkhólmi
Sveinn Jóhannesson fv. bóndi,
sparisjóðsstj. og hreppstj. á Hóli
J
Rúnar Jóakimsson
bóndi í Sólvangi í
Fnjóskadal
Sigríður M. Jónasdóttir
húsfreyja í Sundi í
Grýtubakkahreppi
Guðjón Jónsson
verkamaður í Sundi
Sigrún G. Guðjónsdóttir
húsfreyja á Hóli
Jóhannes Jónsson
hreppstj. og bóndi á
Hóli í Grýtubakkahreppi
Valgerður Jóhannesdóttir
húsfreyja á Hóli
Jón Sveinsson
bóndi á Hóli
Úr frændgarði Guðrúnar Rósu Þórsteinsdóttur
Þórsteinn Arnar Jóhannesson
fv. bóndi og sparisjóðsstj. á
Bárðartjörn í Grýtubakkahreppi
Í síðasta Vísnahorni birtist þessistaka eftir Ármann Þorgrímsson:
Upp svo komist einhver börn
offjölgun skal linna.
Náttúran í neyðarvörn
neytir krafta sinna.
Henni svaraði Fía á Sandi. „Já,
mér skilst að það séu aðallega gaml-
ingjar sem þessi pest hirði og þá er
bara að vona hið besta. Held ég hafi
kannske sent aðra af þessum áður en
þar sem ég er hætt að yrkja verður
þetta að duga“:
Þó hreystin væri sjálfsagt sönn
sem í arf við fengum
alla nagar tímans tönn
því tíminn gleymir engum.
Þegar hinsti dagur dvín
drukknum vonir skína.
Hann sem breytti vatni í vín
verður að hýsa sína.
Þessu svaraði Ólafur Stefánsson
um hæl: „Fía segir rétt einu sinni að
hún sé hætt að yrkja. Við viljum ekki
trúa því“:
Fyrir Leir skal Fíu virkja,
frúin bæði vill og kann.
Hörmung væri’ ef hætti að yrkja,
hún með svona ungan mann.
Ekki stóð á svari Fíu: „Enga öfund
Ólafur. Heimurinn batnar með vor-
inu“:
Vorkoman mun alla karla yngja
svo aftur vaxi freistinganna kraftur.
Eins og gamlir símastaurar syngja
í sólskini og verða grænir aftur.
Og Ólafur: „Takk Fía, vonin er
það dýrmætasta“:
Lifi ég með léttan mal,
lifna brátt við hanans gal.
Þegar verður vor í dal,
vil ég bæði get og skal.
Sigmundur Benediktsson skaut
inn:
Óðar flenginn örugg spranga,
ekki þrengist hagur þar.
Vorsins gengi virðist fanga
vonafenginn alls staðar.
Hér kveður Fía fast að: „Ég stend
við að ég sé hætt að yrkja svona yfir-
leitt, enda búin að senda hingað því-
líkt magn af bulli bullsins vegna. Hef
samt lesið flest sem hér kemur inn
og finnst bara gott. Einhvern tíma
orti ég þessa eftir að Ólafur hafði
sent óvenju marga pósta“:
Þó hver sé hér betri en bestur
berserkja Leirnum á
er Óli atkvæðamestur
eftir sjússana þrjá.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Bara að vona hið besta