Morgunblaðið - 27.03.2020, Síða 30

Morgunblaðið - 27.03.2020, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2020 Á laugardag: Vestan 5-13 og þykknar smám saman upp með lít- ils háttar súld eða rigningu vestan til, annars þurrt að kalla. Hlýnar í veðri og hiti víða yfir frostmarki. Á sunnudag: Vestan 8-15 og skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast S- lands. RÚV 06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2 09.00 Ferðastiklur 09.40 Vesturfararnir 10.25 Skólahreysti 11.10 Veröld Ginu 11.40 Hyde Park on Hudson 13.10 Ævar vísindamaður 13.35 Kastljós 13.50 Menningin 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Landinn 15.10 Gettu betur 1998 16.15 Háski – fjöllin rumska 17.00 Poirot – Morð á hafi úti 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hvergidrengir 18.27 Málið 18.38 Úti í umferðinni 18.40 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Herra Bean 20.10 Poppkorn – sagan á bak við myndbandið 20.25 Vikan með Gísla Mar- teini 21.10 Séra Brown 22.00 Marauders 23.45 The Man Who Knew Infinity 01.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 How I Met Your Mother 11.55 America’s Funniest Home Videos 12.15 The Late Late Show with James Corden 12.20 Dr. Phil 13.05 Family Guy 13.30 For the People 14.25 Dr. Phil 15.10 Venjulegt fólk 15.10 Strúktúr 15.40 Mannlíf 15.40 Lambið og miðin 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Raymond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 Happy Together (2018) 19.40 Black-ish 20.10 Morning Glory 21.55 Star Trek Into Darkness 00.10 World Trade Center Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 06.50 Bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Gilmore Girls 10.05 Trans börn 10.45 Tribe Next Door 11.30 Jamie’s Quick and Easy Food 11.55 Suður-ameríski draum- urinn 12.35 Nágrannar 12.55 Wall Street 14.55 The Apollo 16.35 I Feel Bad 16.55 Modern Family 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 20.00 Just Married 21.35 Robin Hood 23.30 Black Swan 01.15 Simple Favor 03.10 The Aftermath 20.00 Bílalíf (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lord’s Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunþáttur Rásar 1 og 2. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Konan við 1000 gráður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 27. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:02 20:06 ÍSAFJÖRÐUR 7:04 20:13 SIGLUFJÖRÐUR 6:46 19:56 DJÚPIVOGUR 6:30 19:36 Veðrið kl. 12 í dag Lægir smám saman í dag, fyrst vestantil en norðvestan 10-18 austantil fram eftir degi og stöku él NA-lands. Hiti yfirleitt kringum frostmark, en annars frost 2 til 8 stiga. Kólnar lít- illega. Survivor er líklega ein langlífasta raunveruleika- sjónvarpsþáttaröð allra tíma. Ég er að sjálfsögðu að tala um bandarísku út- gáfuna sem hóf göngu sína árið 2000. Fertugasta þáttaröðin er í sýningu núna, sem merkir að tvær þáttaraðir hafa að með- altali komið út á ári. Geri aðrir betur! Ég var tíu ára þegar sýningar hófust á Skjá ein- um forðum daga og ég féll kylliflöt, mánudags- kvöldin voru heilög á mínu heimili. Þetta var auð- velt í byrjun, snerist fyrst og fremst um að lifa af í þeim skilningi að vera ekki kosinn burt af eyjunni. Ég hætti líka að fylgjast með þegar þáttaröðunum fjölgaði. Í seinni tíð hefur meira reynt á hæfni keppenda til að spila leikinn, eða eins og það út- leggst á frummálinu: „outwit – outplay – outlast“. Leikurinn hafði því þróast heilmikið þegar ég hóf áhorf að nýju fyrir þremur árum, eftir um 10 ára hlé. Það hefur líka verið merkilegt að sjá hvernig hver þáttaröð endurspeglar samfélagið á hverjum tíma. Réttindi transfólks komu til að mynda við sögu í 34. þáttaröðinni og í síðustu þáttaröð komu áhrif #Metoo bersýnilega í ljós. Nú er fertugasta þáttaröðin í sýningu sem fyrr segir og því dugði ekkert minna til en að safna sam- an tuttugu fyrrverandi sigurvegurum úr fyrri þáttaröðum og etja þeim saman. Þetta er hreint út sagt snilld og ég sit agndofa yfir hverjum þætti. Dæmið að vild. Ljósvakinn Erla María Markúsdóttir Sigurvegari raun- veruleikaþáttanna 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Fyrstu stóru góðgerðartónleikarnir haldnir til að afla fjár vegna CO- VID-19 faraldursins í Ameríku en það er enginn annar en Elton John sem hefur slegið til. Tónleikarnir fara fram á FOX og heita Living Room Concert for America. Fram koma Alicia Keys, Back- street Boys, Tim McGraw, Billie Eil- ish, Billie Joe Armstrong, Mariah Carey og fleiri listamenn sem á eftir að tilkynna. Allir koma fram heiman frá sér því ekki er í boði að koma saman. Elton John blæs til tónleika Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 hagl Lúxemborg 8 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 0 snjókoma Brussel 11 heiðskírt Madríd 15 heiðskírt Akureyri 1 skýjað Dublin 11 léttskýjað Barcelona 10 léttskýjað Egilsstaðir 2 heiðskírt Glasgow 8 alskýjað Mallorca 10 rigning Keflavíkurflugv. 0 snjóél London 12 alskýjað Róm 10 rigning Nuuk -5 léttskýjað París 11 heiðskírt Aþena 11 rigning Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 10 heiðskírt Winnipeg -3 snjókoma Ósló 6 skýjað Hamborg 10 heiðskírt Montreal 5 alskýjað Kaupmannahöfn 7 heiðskírt Berlín 11 heiðskírt New York 9 heiðskírt Stokkhólmur 9 heiðskírt Vín 10 alskýjað Chicago 7 alskýjað Helsinki 6 heiðskírt Moskva 8 heiðskírt Orlando 26 skýjað  Sannsöguleg kvikmynd um ævi og störf indverska stærðfræðingsins og frum- kvöðulsins Srinivasa Ramanujan sem ferðaðist frá Indlandi til Cambridge árið 1913 til að nema stærðfræði við Trinity-háskólann. Þar kynntist hann breska pró- fessornum G.H. Hardy og á milli þeirra myndaðist einstök vinátta. Leikstjóri: Matthew Brown. Aðalhlutverk: Dev Patel, Jeremy Irons og Malcolm Sinclair. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. RÚV kl. 23.45 The Man Who Knew Infinity : Glæsilegt páskablað fylgirMorgunblaðinu föstudaginn 3. apríl NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105 – kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA fyrir mánudaginn 30.mars –– Meira fyrir lesendur SÉRBLAÐ Gómsætur og girnilegur matur Páskasiðir – Ferðalög – Viðburðir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.