Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2020, Side 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2020, Side 22
Taílensk núðlusúpa Fyrir 5 2 msk. rifið eða smátt saxað engifer 3 hvítlauksrif, smátt söxuð eða rifin 1 msk. chillimauk, t.d. Sambal oelek 1 msk. rautt karrímauk 1 búnt kóríander, stilkar/neðri helmingur skorinn frá og smátt saxað, blöð geymd þar til síðar 1 msk. púðursykur 1 laukur, skorinn í strimla 800 ml kókosmjólk (2 dósir eða fernur) 1,5 l vatn 2 msk. kjúklinga- eða grænmetiskraftur safi úr einni límónu 3 kjúklingabringur, skornar í þunna strimla 100-150 g þurrkaðar eggjanúðlur salt og pipar olía til steikingar, t.d. kókosolía Setjið tvær matskeiðar af olíu í stóran pott og steikið hvítlauk, engifer, chilli- mauk og karrímauk í 1-2 mínútur. Bætið þá smátt söxuðum kóríander út í ásamt púðursykri og lauknum og steikið aðeins áfram. Hellið kókos- mjólk og vatni saman við, hleypið upp suðu og kryddið með grænmetis- og/ eða kjúklingakrafti, salti og pipar og kreistið safann úr límónunni út í. Smakkið ykkur áfram með salti, pipar, chillimauki og krafti þar til súp- an er eins og þið viljið hafa hana. Setjið kjúklingastrimlana hráa út í súpuna og látið sjóða í 5 mínútur, bætið þá núðlunum út í og sjóðið eins og þarf þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með ferskum kóríander- laufum og límónubátum. Frá eldhusperlur.com. 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.3. 2020 LÍFSSTÍLL Smiðshöfða 9, 110 Rvk. logoflex@logoflex.is 577 7701 www.logoflex.is Auglýsingamerkingar Risaprentun, límfilmur, álmyndir, límmiðar, bílamerkingar LogoFlex sérhæfir sig í framleiðslu skilta, prentunum og smíði úr plasti ásamt efnissölu á plexigleri og álprófílum 7 græn epli 2 tsk. kanill 3 msk. sykur 1 tsk. vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 100 g hveiti 100 g smjör 100 g sykur 60 g haframjöl Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjar- lægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið epla- bitunum í eldfast mót. Blandið sykri, van- illusykri og kanil sam- an við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið hveiti, sykri, smjöri og haframjöli saman í skál og blandið með höndunum. Dreifið yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur. Berið fram með vanilluís og kara- mellusósu. Söltuð karamellusósa 150 g sykur 4 msk. smjör 1 dl rjómi sjávarsalt á hnífsoddi Bræðið sykur á pönnu við vægan hita, best að hafa alls ekki háan hita og fara hægt af stað. Takið pönnuna af hellunni þegar sykur- inn er allur bráðinn og bætið smjörinu saman við í nokkrum skömmtum. Hellið rjómanum út í karamelluna og hrærið þar til kara- mellan er orðin þykk og fín. Í lokin bætið þið saltinu saman við. Setjið í krukku og leyfið að kólna svolít- ið áður en þið berið hana fram. Frá evalaufey- kjaran.is. Epla- og bláberja-crumble Fyrir 3-4 KJÖTBOLLUR 700 g hakk 1 box rifinn piparostur 1 dl brauðmylsna 1 egg 1 tsk. basilika salt og pipar smjör eða olía til steik- ingar SÓSA 1 ferna (passerade) eða dós fínmaukaðir tóm- atar (passata) 2 dl rjómi eða mat- argerðarrjómi 1 msk. tómatpúrra 1 msk. tómatsósa ½ msk. sojasósa ½ tsk. kjötkraftur umsteiktar; snúið eftir þörfum. Hellið tóm- ataþykkninu út á pönnuna ásamt rjóma, tómatpúrru, tóm- atsósu, sojasósu, kjöt- krafti og kryddi. Leyfið sósunni að malla þar til kjötbollurnar eru eldaðar í gegn. Áður en sósan er borin fram er hún smökkuð til með til dæmis kryddi og sojasósu. Ef maður vill þykkari sósu er hægt að nota dálítinn sósujafnara eða maí- senamjöl. Borið fram með pasta. Frá eldhussogur.- com. salt og pipar annað krydd, t.d. stein- selja, oregano og basil- ika (má sleppa) Sjóðið 400 grömm pasta eftir leiðbein- ingum. Blandið öllum hrá- efnunum í kjötboll- urnar saman (ég reyndi að mauka ost- inn vel með hönd- unum) og mótið litlar kjötbollur. Setjið olíu eða smjör, eða blöndu af hvoru tveggja, á pönnu og steikið boll- urnar við fremur háan hita þar til þær eru nærri því gegn- Ostakjötbollur með pasta Heitur matur til huggunar Á tímum kórónuveirunnar þegar margir þurfa að halda sig innan- dyra er gott að ylja sér við bragðgóðan og heitan mat. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.