Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2020, Page 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2020, Page 27
15.3. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Ábyrgist að einstaka vera reynist sýnileg. (7) 4. Finnst vart dolla í KR undir erlendan smápening. (11) 11. Rut yfirgefur rófuskott út af sérstöku fjúki. (6) 12. Varð að steini við njósn. (8) 13. Ekki góður á árbökkum. (5) 14. Gisnar fá blandaða rest frá veitulum. (10) 15. Eru dill og epli inn hjá rugluðum sem sér lágpunktinn á himn- inum? (11) 18. Ferðafélag Íslands fær dúkinn með ópi í stað fiðlunnar. (8) 19. Andófsmaður fer á samkomu talandi. (10) 21. Trampar við eitrað Karíbahaf. (7) 23. Uppgötvar hljómsveit með snúrur. (11) 26. Ók ákveðinn franskur yfir illfæra? (8) 28. Nótt er með tunglskin í byrjun hjá þeirri með dökkar kinnar. (7) 30. Rám og settlegur eyðileggja stöðu í raforkubyggingu. (12) 32. Tveir ákveðnir franskir sem umkringja Stark fá far í her- bergjum í farartækjum. (12) 33. Ír nær að ráfa aftur í fumi. (6) 35. Að endingu Sinfó og afi í TM hitta lipra. (7) 36. Þanin og lítil með stóra stærð nær að finna skreytt. (11) 37. Án sortar í suði en með frumefnið (7) 38. Erginn jagi og þvæli við sjálfhverfinn (10) LÓÐRÉTT 1. Vandvirk og meinlaus fær mat. (7) 2. Gegnblautur fær andstæðu við rjómasósu? (9) 3. Bróðir Abels og næstkomandi eru umkringdir gulli og fá fosfór í verslun. (11) 5. Var Ari gætnari? (6) 6. Lem grett í bilun út af því sem er ekki gott í maga. (8) 7. Orgi ef ég legg einhvern veginn of mikið á mig. (6) 8. Forn lulla og þvælast út af hólinu. (9) 9. Nær kör að snúa að vitsmunalegri? (6) 10. Daði fékk sér fyrsta flokks vín og dofnaði. (7) 16. Máttleysi við býli nær til kindar. (6) 17. Hjón hafa alls ekki greipar milli fingra. (6) 20. Í kaupauðgisstefnu Kant kremur allar helstu stærðir með tveimur til. (13) 21. Hættið við kaðall og bak og fáið blaðið í staðinn. (12) 22. Hef náð í skír að sið á meðan þið sterilíserið. (12) 24. ÓK, hafsúlan getur endað í höfuðfatinu. (10) 25. Roknamesti getur búið til matvælin. (10) 27. Dett með sakamálahöfundi á götu í Breiðholti. (8) 29. Vegna vistunar getum við séð grunnfæran. (8) 31. Kipra hvarma við Menntaskólann á Ísafirði til að sjá fimm hundruð og eitt grafhýsi. (8) 34. Tölvupósts svar þitt snýst um hvali. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 15. mars rennur út á hádegi föstudaginn 20. mars. Vinningshafi krossgátunnar 8. mars er Ásgeir Jónsson, Markarflöt 29, 210 Garðabæ. Hann hlýtur í verð- laun bókina Brúin yfir Tangagötuna eftir Eirík Örn Norðdahl. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku KLIÐ HAGI FLÓM ÁNNA F Ð E F G I I R S Æ V Í G A M Ó Ð U R Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin RISSI YSTRI GUSSA GALST Stafakassinn LOK APA GAL LAG OPA KAL Fimmkrossinn BRIGÐ VEIRA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Pitsa 4) Kafli 6) Roðin Lóðrétt: 1) Pákur 2) Tafið 3) ArinnNr: 166 Lárétt: 1) Gæðir 4) Makar 6) Sýrna Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Ísrek 2) Mágur 3) Niður V

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.