Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.04.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.4. 2020 Saxhóll er 40 metra hár gígur í einum af þjóðgörðum landsins. Er vin- sæll til uppgöngu og tröppustígur úr stáli sem liggur um hlíðar hans þykir haganlega útfærður, enda margverðlaunað verkefni. Víðsýnt er af hólnum, meðal annars til eldstöðvar í fjalli sem þykir búa yfir undra- krörftum? Hvar er Saxhóll? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Landslag Hvar er Saxhóll? Svar: Saxhóll er 40 metra hár gígur á norðvestanverðu Snæfellsnesi og er innan marka Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.