Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2020, Blaðsíða 1
Hlustar eftir hviðunni Ekkert keypt inn Anna Lyck Filbert, félagi í Björgunar- sveitinni Kili á Kjalarnesi, er með virkari björgunarsveitarmönnum landsins; fer í um 120 útköll á ári. Hún kveðst yfirleitt vera klár í slaginn þegar útkallið kemur en fari þó ekki úr miðjum jarðarförum. Anna er ýmsu vön og hefur oftar en einu sinni tekið byltuna í rokinu á Kjalarnesi. 14 19.APRÍL 2020 SUNNUDAGUR Vellíðan og fegurð Matgæðingurinn Nanna Rögn- valdardóttir er í einangrun og hefur ekki keypt mat í fimm vikur. 22 Óvissa á atvinnumarkaði Fimm manns segja frá reynslu sinni af atvinnuleysi vegna efnahagsástandsins í kjölfar kórónuveirunnar. 8 Saga Ýr Kjartans- dóttir vill hafa fallegt á heimilinu og leggur áherslu á að þar líði öllum vel. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.