Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2020, Page 1
Hlustar eftir hviðunni Ekkert keypt inn Anna Lyck Filbert, félagi í Björgunar- sveitinni Kili á Kjalarnesi, er með virkari björgunarsveitarmönnum landsins; fer í um 120 útköll á ári. Hún kveðst yfirleitt vera klár í slaginn þegar útkallið kemur en fari þó ekki úr miðjum jarðarförum. Anna er ýmsu vön og hefur oftar en einu sinni tekið byltuna í rokinu á Kjalarnesi. 14 19.APRÍL 2020 SUNNUDAGUR Vellíðan og fegurð Matgæðingurinn Nanna Rögn- valdardóttir er í einangrun og hefur ekki keypt mat í fimm vikur. 22 Óvissa á atvinnumarkaði Fimm manns segja frá reynslu sinni af atvinnuleysi vegna efnahagsástandsins í kjölfar kórónuveirunnar. 8 Saga Ýr Kjartans- dóttir vill hafa fallegt á heimilinu og leggur áherslu á að þar líði öllum vel. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.