Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2020, Side 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2020, Side 21
Moggaklúbburinn kynnir: máttur hjartans eftir Guðna Gunnarsson Úr óvissu í öryggi Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar Á þessum tímum þurfum við öll sterka sýn svo ljós okkar skíni skært og að myndin sem við sjáum fyrir okkur raungerist í lífi okkar. Sýn okkar verður nefnilega aldrei stærri en heimildin sem við leyfum okkur að njóta. Við búum öll yfir ljósi sem jafnast á við sólina. Samt kjósum við að skammta okkur ljósmagn og ljóma inn í lífið. Máttur hjartans hvetur þig til að ljóma og víkka út heimildina. Allt sem þarf er máttugt hjarta því þannig sköpum við á leifturhraða allt sem við erum tilbúin að heimila, þiggja og upplifa. Ert þú tilbúin? Í algjörri hreinskilni kemur bara ein setning upp i hugann um bókina Máttur hjartans; hún sýndi mér að allt sem ég þarf er ég nú þegar með. Mátturinn kemur svo sannarlega að innan og maður getur lært að virkja hann. Alda Karen Hjaltalin. Guðni er skemmtilegur og ögrandi. Hann gegnumlýsir gömul ord og skapar ný. Máttur hjartans hvetur okkur til að vera meðvituð og vakandi i hugsun. ,,Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar" er dæmi um litla setningu sem verður að verkfæri í lífinu. Andri Snær Magnason. Fullt verð 6.890,- Moggaklúbbsverð 3.490,- Hægt er að panta bókina á rys.is/shop

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.