Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.4. 2020 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Dóra og vinir 09.05 Zigby 09.20 Mia og ég 09.40 Lína langsokkur 10.05 Adda klóka 10.30 Latibær 10.55 Lukku láki 11.20 Ævintýri Tinna 11.40 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 American Woman 13.45 Borgarstjórinn 14.10 The Great British Bake Off 15.10 Friends 15.30 War on Plastic with Hugh and A 16.30 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Framkoma 19.25 Why Can’t we Sleep? 20.20 Between Us 21.05 Killing Eve 21.50 Gasmamman 22.40 Homeland 23.25 Westworld 00.30 Silent Witness ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Eitt og annað úr Hörg- ársveit 20.30 Eitt og annað fyrir börnin 21.00 Eitt og annað úr Hörg- ársveit 21.30 Tónlistaratriði úr Föstu- dagsþættinum Endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 21.30 Eldhugar: Sería 3 (e) Endurt. allan sólarhr. 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.15 Skandall 18.00 Mannlíf 18.25 Áskorun 19.10 Love Island 20.10 Jarðarförin mín 20.45 This Is Us 21.35 Law and Order: SVU 22.25 Ray Donovan 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í kirkju Óháða safnaðarins. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Heima í Hörpu II. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.09 Óborg. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Sumar raddir. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.40 Molang 07.43 Klingjur 07.54 Minnsti maður í heimi 07.55 Hæ Sámur – 44.. þáttur 08.02 Hrúturinn Hreinn 08.09 Bréfabær 08.20 Letibjörn og læmingj- arnir 08.27 Stuðboltarnir 08.38 Konráð og Baldur 08.50 Nellý og Nóra 09.00 Múmínálfarnir 09.23 Ronja ræningjadóttir 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.00 Ævar vísindamaður 10.30 Herra Bean 10.45 Poppkorn – sagan á bak við myndbandið 11.00 Silfrið 11.05 Skólahreysti 12.00 EM 2010: Ísland – Pólland 13.30 Menningin – samatekt 14.00 Fundur vegna CO- VID-19 14.40 Herra Bean 15.05 Heimsending frá Sin- fóníuhljómsveit Ís- lands 16.50 Álfahöllin 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Söguspilið 18.25 Lífsins lystisemdir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.20 Úti 20.50 Howards End 21.45 Pólskir bíódagar: Andlitið 23.15 Kafbáturinn 00.15 Dagskrárlok 13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á sunnudegi. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl- ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé- lagi hljómplötuframleiðanda. 18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á K100 í allt kvöld. Dj. Dóra Júlía benti á það í dagskrárliðnum „Ljósa punktinum“ á K100 að New York Times hefði á dög- unum birt grein um að eft- irspurn eftir jákvæðum fréttum hefði aldrei verið meiri. „Það er fullt af já- kvæðum atburðum að eiga sér stað daglega og það er svo ánægjulegt að sjá að fólk sé að sækja í þau tíð- indi. Þetta þýðir að fólk sé að passa upp á eigin vellíð- an og þegar okkur líður vel þá komum við betur fram við aðra,“ sagði hún. Benti hún á að leitarorðin „góðar fréttir“ (good news) hefðu náð meti á Google fyrir mánuði og hefði þeim farið fjölgandi með hverjum degi. Lestu meira á fréttavef K100, K100.is. Vinsældir jákvæðra frétta aukast Fyrir hrein eyru Einföld og áhrifarík leið til að mýkja og fjarlægja eyrnamerg á náttúrulegan háttmeð ólífuolíu fæst í öllum helstu apótekum Hvenær hættum við að þéra?“spurði kunningi minn áhinum enda línunnar og blærinn í röddinni var með þeim hætti að ég óttaðist að hann væri að leita eftir tiltekinni dagsetningu. Sem ég var vitaskuld ekki með á tak- teinum. Tja, á áttunda áratugnum, svaraði ég varfærnislega. „Já, er það ekki?“ sagði kunninginn og hélt áfram: „Væri þetta ekki fínt efni fyr- ir Sunnudagsblaðið sem mótvægi við allar veirufréttirnar?“ Heldur betur. Ég tek hér kunningjann á orðinu. Oft er gott að leita á náðir Vís- indavefsins með álitamál af þessu tagi og þar er að sjálfsögðu svar að finna. „Þéringar hafa aldrei lagst formlega af á Íslandi og ýmsir af eldri borgurum, sem ólust upp við að þéra ókunnuga, nota þær enn þótt þeim fari fækkandi,“ segir Guðrún Kvaran prófessor í svari við fyrir- spurn árið 2017. „Sum ráðuneytanna nota þéringar í formlegum bréfum og einnig nokkrar opinberar stofn- anir.“ Guðrún nefnir einnig hræringar meðal stúdenta í Evrópu á árunum í kringum 1970. „Ólafur Ragnar Grímsson kynntist vafalaust þessum straumum á síðari hluta náms síns í Bretlandi en hann lauk doktorsprófi 1970. Hér heima var hann með þætti í sjónvarpi og þúaði viðmælendur sína fyrstur manna. Sama gerði Vil- mundur Gylfason stuttu seinna og vöktu þeir með þessu háttalagi reiði margra sem fannst viðmælendunum sýnd ókurteisi. En þéringar urðu smám saman að lúta í lægra haldi og heyrast ekki lengur í útvarpi og sjónvarpi.“ Það hefur verið J nokkrum G, sem ritaði lesendabréf í Tímann snemma árs 1970, gleðiefni. „Burt með hinar hvimleiðu þéringar í sjónvarpinu!“ skrifaði hann. „Hvað hafið þið hugs- að ykkur, sjónvarpsmenn góðir, að halda lengi líftórunni í þessum danska yfirstéttardraug, sem nú þegar er genginn upp að hnjám hér á Íslandi?“ Ekki voru þó allir á sama máli, eins og fram kom í samtali við Björn Halldórsson leturgrafara í Morgun- blaðinu um sama leyti. Hann taldi þvert á móti slæmt hvað þéringar væru mikið að hverfa. „Það vantar kommuna yfir i-ið i mannasiðum, að kunna ekki að þéra.“ Yfirskrift við- talsins við Björn var: Fegurðin hverfur með öllum þessum hraða. Vísir kannaði svo málið með form- legum hætti um haustið og niður- staðan var sú að 49% svarenda vildu leggja niður þéringar en 42% vildu það ekki. 9% voru óviss. Ári síðar spurði sama blað vegfar- endur og varð þá m.a. Helgi E. Helgason, blaðamaður á Alþýðu- blaðinu, fyrir svörum. „Stundum er mér það nauðsynlegt í mínu starfi, að þéra, en í hversdagslífinu er ég yfirleitt dús við alla. Ég er feginn því, að þéringar skuli vera á undan- haldi. Það samræmist svo vel pólit- ískum skoðunum mínum.“ Ekki fylgdi sögunni hverjar þær voru. orri@mbl.is „Hvað segir þú gott, Vilmundur minn?“ Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon HVENÆR HÆTTUM VIÐ AÐ ÞÉRA? Danskur yfir- stéttardraugur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.