Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Blaðsíða 3

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Blaðsíða 3
íþróttamiðstöðin Laugardal HÚS 1 1. hæð Lyftingasamband Islands Borðtennissamband íslands Blaksamband íslands íslenskar Getraunir 2. hæð Fimleikasamband Islands Skíðasamband (slands Sundsamband (slands Handknattleikssamband (slands Frjálsíþróttasamband íslands HÚS 2 1. hæð Badmintonsamband íslands Glímusamband Islands Golfsamband íslands Iþróttasamband fatlaðra Körfuknattleikssamband íslands Karatesamband íslands Siglingasamband íslands Skotsamband íslands 3. hæð Knattspyrnusamband íslands HÚS 3 1. hæð. - Hótel gistiaðstaða 2. hæð. - Ráðstefnusalir - kennsluherbergi - veitingaað- staða 3. hæð. - íþróttasamband íslands. Hver er maðurinn?? I fréttum um manninn hefur verið sagt: „Af hálfu íslendinganna lék það ekki á tveim tungum að ... var þeirra snjallastur og einn allra besti maður á vellinum bæði hvað knattmeðferð snerti og skipulagshæfni" og á öðrum stað var sagt: ... og er hann dáður svo mjög að líkja má við hina frægustu leikara Bandaríkjanna." I vinning í getrauninni er 1 sett af fræðsluritum ÍSI no: 1 -5 sam- tals að verðmæti 1.000- krónur og verður dregið úr réttum svör- um þann 15. júní. Rétt svar sendist til: Fréttabréfs ÍSÍ íþróttamiðstöðinni, Laugardal 104 Reykjavík 3

x

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Íþróttasambands Íslands
https://timarit.is/publication/1458

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.