Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Blaðsíða 10
Nú eru lögin um talnagetraunir
tilbúin, hvenær á ~
Þessa skemmtilegu spurningu
heyri ég oft þessa dagana eins
og ekkert sé sjálfsagðara en að
byrja á morgun eða í næstu viku.
Talnagetraunin Lottó eins og
hún er víðast kölluð er vinsælt
happdrættisform þar sem þátt-
takandinn ákveður sjálfur tölur úr
ákveðinni talnaröð, þessi aðferð
er einföld og aðgengileg fyrir
hvern sem er og krefst engrar
sérkunnáttu, segja má að hér sé
komið lukkuspil fyrir alla.
Þá er einnig möguleiki að vera Það skiptir t. d. miklu máli sölufyrirkomulag, og mörg fleiri
áskrifandi og hafa fastar tölur í hvaða tölufjöldi verður ákveðinn atriði sem ekki verða endanlega
nokkrar vikur. í Svíþjóð eru 30% til að velja úr og einnig hversu ákveðin fyrr en félag um rekstur-
þátttakanda fastir þátttakendur. margar tölur á að velja. Þessi inn hefur verið formlega stofnað
En auðvitað þarf nokkurn að- ákvörðun hefur afgerandi áhrif á og stjórn hefur tekið að sér að sjá
draganda til að hefja svo um- vinningslíkur þeirra sem koma til um framhaldið. En segja má með
fangsmikla starfsemi, í mörg með að taka þátt í talnagetraun- vissu að einhugur er um að hefja
horn að líta og nauðsynlegt er að inni. starfsemina sem allra fyrst.
huga vandlega að öllum þáttum Ýmsir þættir skipta verulegu
þegar í uþphafi. máli, svo sem val vélbúnaðar, V.B.V.
Afreksmannasjóðurinn
Sjóðurinn var stofnaður 1977 af
Vilhjálmi Hjálmarssyni þv.
menntamálaráðherra vegna sér-
staklega góðs árangurs hand-
knattleiksmanna okkar á alþjóða-
vettvangi.
Stjórn sjóðsins gerir tillögur til
framkvæmdastjórnar íþróttasam-
þandsins um úthlutun styrkjanna
og voru þær einróma samþykkt-
ar af framkvæmdastjórninni.
Framan af heimilaði reglugerð
sjóðsins eingöngu styrkveitingar
til sérsambandanna en fyrir
tveimur árum var henni breytt í
þá veru að úthlutanir til einstakl-
inga voru leyfðar. Með þessari
síðustu úthlutun hafa 28 milljón-
um verið úthlutað til 9 sérsam-
banda og 20 einstaklinga.
í ár fengu 6 einstaklingar út-
hlutað og tvö sérsambönd:
X Bjarni Friðriksson
X Iris Grönfeldt
X Oddur Sigurðsson
X Eðvarð Þ. Eðvarðsson
X Sigurður Einarsson og
X Einar Vilhjálmsson
X Sundsamband íslands
X Handknattleikssamband
íslands
Úthlutun til Handknatt-
leikssambandsins var skilyrt
þannig að hún gengi beint til leik-
manna sem búsettir eru hér á
landi og skipuðu landslið okkar í
Heimsmeistarakeppninni í Sviss.
Eftirtaldir leikmenn hlutu
styrkinn:
X Ellert Vigfússon
X Geir Sveinsson
X Guðmundur Guðmundsson
X Jakob Sigurðsson
X Kristján Sigmundsson
X Steinar Birgisson
X Þorgils Óttar Mathiesen og
X Þorbjörn Jensson
í dag eru íþróttir og íþróttastarf
hluti af menningu hverrar þjóðar
og það er metnaðarmál hverrar
þjóðar að eiga afreksmenn í
íþróttum. Því ber okkur sem að
íþróttamálum starfa að stuðla að
því eins og mögulegt er að skapa
aðstöðu fyrir íþróttamenn okkar,
sem er samþærilegt við það sem
best gerist erlendis.
Þ.Þ.
10