Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Blaðsíða 11

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Blaðsíða 11
Mót sem sérsamböndin halda og/eða opin eru öllum félögum á landinu Maí SKÍ 3.-4. Trimmgöngumótá FSÍ ísafirði Júní 2.-4. Evrópumeistaramót GSÍ GSf unglinga 14.-15. Opiðmót 28. Pingopið 22. Opna kaskómótið 28.-29. OpnaGRmótið FRf FRf 4. Víðavangshlaup 7. Unglingameistaramót íslands íslands 25. Meistaramót íslands 1/2 17. Álafosshlaup FRÍ JSÍ Marathon 21-22. MÍ í fjölþrautum o.fl. greinum 8.-11. Evrópumeistaramótið í 28.-29. NM í fjölþrautum Belgrad Júgoslavíu unglinga KAI Evrópumótið Ársþing Héraðssambanda og Sérsambanda Maí 10. fþróttabandalag Siglu- fjarðar 17. Körfuknattleikssam- band fslands, fþrótta- miðstöðinni, Laugardal 24. Badmintonsamband ís- lands, fþróttamið- stöðinni 25. Blaksamband fslands, íþróttamiðstöðinni Júní 7. Júdósamband íslands, íþróttamiðstöðinni. Ársþing íþróttasambands fatlaðra á Hellu Þriðja „Ársþing Í.F.“ var haidið að Hellu dagana 8.-9. mars sl. Þingfulltrúar voru 42 frá hinum ýmsu aðildarfélögum Í.F. f skýrslu fráfarandi stjórnar kom m. a. fram að aðildarfélögum f.F. hefur fjölgað um 40% á síðustu tveimur árum. í upphafi þings afhenti Alvar Sandström, formaður fþrótta- sambands fatlaðra á Norður- löndum, íþróttasambandi fatl- aðra farandbikar fyrir sigur í Nor- rænni Trimmlandskeppni fatl- aðra 1985, sem íslendingar unnu í þriðja sinn í röð. Á þingi þessu var Hannes Þ. Sigurðsson varaforseti Í.S.Í. þingforseti eins og hann hefur verið á þeim ársþingum er áður hafa verið haldinn. Af þessu til- efni var hann sæmdur silfurmerki f.F. fyrir mikil og góð störf að málefnum fatlaðra. Á þinginu var Ólafur Jensson endurkjörinn formaður Í.F. til næstu tveggja ára. 11

x

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Íþróttasambands Íslands
https://timarit.is/publication/1458

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.