Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Qupperneq 12

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands - 01.04.1986, Qupperneq 12
Gisti- og veitingaaðstaða ÍSÍ I nýbyggingu ÍSÍ í Laugardal er verið að leggja síðustu hönd á gisti- og veitingaaðstöðu fyrir íþróttafólk sem þarf að sækja æfingar og keppnir til Reykja- víkur. í húsinu eru 12 tveggja manna herbergi með bað- og snyrtiað- stöðu. Og af þessum 12 eru 2 herbergi sérútbúin fyrir fatlaða. Þá er á annarri hæðinni veitinga- aðstaða fyrir u. þ. b. 50 manns ásamt ráðstefnu-, kennslu- og fundarherbergjum. Sú aðstaða sem fyrir hendi er í dag hefur lengi verið á stefnu- skrá Iþróttasambandsins, og er því langþráður draumur loksins- orðinn að veruleika. Er það von okkar að aðstaða sú sem nú verður í boði komi til með að leysa úr þeim vanda sem lengi hefur hrjáð íþróttahópa sem koma til höfuðstaðarins. Þörf er á að íþróttafélög og einstaklingar Herbergin í íþróttamiðstöðinni eru vandlega útbúin auk þess sem stutt er í alla þjónustu. láti vita með a. m. k. hálfs mán- gistingu. Herbergin munu að öðr- aðar fyrirvara um komu sína svo um kosti verða leigð til annarra öruggt sé að hægt verði að fá ferðamanna í Reykjavík. Fundarsalirnir fullnægja ýtrustu kröfum og sem aðstoðartæki má nefna video - myndvarpa - skyggnisvél - töflur o. fl. 12

x

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Íþróttasambands Íslands
https://timarit.is/publication/1458

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.