Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Qupperneq 8
Einna mest áríðandí er
Góð ráð fyrir þá,
sem vilja vera
að velja sér réttan iiatt
vel íil fara
HATTUR, sem ekl(i er í sam
ræmí við stærð andlitsins eða
axlarbreiddina, gefur manninum
rnjög afkáralegt utlit, þótt nann
annars sé í góðum fötum. — —
Hvaða efni þér veljið i fötin, fer eftir þvi, til
hvers þér ætlið að nota þau. Bezt er að ráðg
ast um það við klæðskerann og treysta því, að
hann ráði yður heilt.
Það er ódýrara að eíga fleiri en tvenn
föt því reynzlan hefir sýnt, að föt end-
ast tiltölulega betur, ef þau eru látin
hanga nokkurn tíma öðru hvoru.
Sama má segja um BINDI.
STÍFIR FLIBBAR fara venjulega betur,
ef þeir eru fremur þröngir.
AXLABÖND mega ekki vera mjög löng, því að
mjög óþægilegt er, að spennan sé upp undir víðbeíni.
SNÚNIR SOKKAR leggjast miklu þéttara
að leggnum en sléttir. BINDI við samkvæmisfót
ættu menn helzt að binda sjálfir.
BUXURNAR ættu alltaf að hanga í buxnaldemmum, þegar
þær eru ekki notaðar, en annars áríðandi, að þær séu vel press-
aðar. Bezt er, að buxurnar hangi nokkurn tírna eftir pressinguna,
því að þá helzt brotið betur.