Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Side 9
Hversdagsföf
EPNI: Mislitt efni, llónel eða cheviot.
VESTI: Einhneppt eðatvíhneppt úr sama efni og jakkinn. Einnig má nota vesti úr gráu eða brúnu efni, sem hægt er að þvo.
BLTXUfí: Oftast nær með uppbroti.
HATTUR: Flókahattur er mest notaður, en á að vera Ijósari en fötin.
FLIBBI: Hvítur, tvöfaldur flibbi, stífaður eða hálfstífaður. Einnig má nota mislita flibba með löng- um hornum, en þá þarf flibb- inn auðvitað að eiga við skyrtuna.
SKYRTA: Ef flibbinn er hvítur, á skyrtu- brjóstið að vera hvítt, einlitt eða röndótt. Ef flibbinn er eins litur og skyrtan, má hún vera mislit, röndótt eða ein- lit, venjulega úr poplin.
BINDI: Bindið á helzt að vera í líkum lit og fötin, eða gagnstæðum.
HANZKAR: Úr rúskinni, dökkbrúnu kálf- skinni, svínsleðri eða þvotta- skinni. Alltaf einhnepptir.
SOKKAR: Með líkum lit og fötin, eða brúnir, ef skórnir eru brúnir.
STAFUR eða REGNHLÍF Eftir vild.
Mjög henfug föf fil þess að
nofa í borginni á velurna-