Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Side 14
Ef fötin eru.......
Blá
Sokkarnir eiga að vera
svartir eða bláir, eín-
litir eða með líkum
litbrigðum og fötin.
Skyrtan á að vera
annaðhvort blá eða
hvít eða aðalliturinn
sé blár.
Bindið á að vera rautt
eða blámerkt.
Skórnir eiga að vera
dökkbrúnir eða svart-
ir.
Hatturinn á að vera
harður eða grár flóka'
hattur.
Vasaklúturinn á að-
allega að vera blár.
Brún
Sokkarnir eiga að vera
brúnir.
Skyrtan á að vera
brúnleit, samt geta
bláar eða jafnvel
grænleitar verið góð-
ar.
Bindið á að vera brúnt
eða grænleitt og má
vera næstum því í
hvaða lit sem er.
Skórnir eiga að vera
brúnir.
Hatturinn á að vera
brúnn, en harðan hatt
er líka hægt að nota.
Vasaklúturinn má
hafa hvaða lít sem
vera skal nema grá-
an eða svartan og
hvitan.
Sokkarnir eiga að vera
vera gráir, blágráir,
gráir og hvítir eða
gráir og svartir.
Skyrtan á aðallega að
vera annaðhvort blá-
leit eða gráleit. Einn-
ig má nota litina
svart, blátt eða grátt
á hvítum grunni.
Bindið á að vera blátt
eða að mestu blátt.
Einnig má það vera
ljósgrátt eða svart
með öðrum litum.
Skórnir eíga að vera
svartir við dökkgrá
föt, en annars brúnir
eða svartir.
Hatturinn á að vera
harður eða grár flóka-
hattur.
Vasaklúturinn má
vera annaðhvort blár
eða grár.