Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Blaðsíða 25
Samkvæmisföf
EFNI: Næstum alltaf svart, en má gjarna v'era ofurlítið bláleitt, þaunig að það sýnist svart í ljósi. Hornin á jakkanum eiga að vera úr silki eða satin.
BUXUR: Aðeins með mjóum, röndóttum leggingum.
VESTI: Úr sunm efni og jakkinn, ein- hneppt. Einnig má nota grátt silki eða livítt pique.
SOKKAU: Svartir silki- eða cashmirsokk- ar sléttir eða gáraðir.
FLIBBI: Ilarður, einfaldur með hvöss- um, útaflögðum hornum.
SKYRTA: Hvít skyrta með stífuðu brjósti og stífuðum, einföldum manch ettum.
BINDI: Aðeins má nota svart silkibindi, ein- eða tvíbundið.
IIATTUR: Svartur flóka- eða silkihattur.
SKÓR: Reimaðir lakkskór, með eða án táhettu.
Smoking