Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Blaðsíða 26

Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Blaðsíða 26
Þessi föf eru mikið nofuð á sumrin á skemmfifepð- um og fepðalögum. Sumarföf EFNI: Jakkiun úr tweed eða cheviot. Buxurnar úr íióneli, annað- hvort einlitu eða daufröndóttu efni. VESTI: Úr sama efni og jakkinn, oft er peysa með eða án erma not- uð í stað vestis. BUXUR: Með uppbroti. Venjulega er not- að belti í stað axlabanda. HATTUR: Flókahattur eða ensk húfa. FLIBBI: Linur með löngum hornum. SKYRTA: Einlit eða röndótt, með lausum eða föstum flibba. Efnið á að vera poplin, zephyr, oxford, fínt flónel eða cashmir. BINDI: í líkum eða gagnstæðum lit og fötin. HANZKAR: Kálfskinns- eða svínaleðurs- hanzkar. SOKKAR: Ullarsokkar í næstum livaða lit sem er. STAFUR: Úr ask, eyk, hnotutré, kirsi- berjatré eða bambus. SKÓR: Brúnir eða hvítir og brúnir.

x

Iðnaður og tízka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaður og tízka
https://timarit.is/publication/1461

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.