Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Síða 27
Ferðaföí
EFNI: Tweed, cheviot og annað likt, má einnig vera tiglótt, rönd- ótt eða einlitt.
VESTI: Úr sama efni og jakkinn. Oft er peysa með eða án erma notuð í stað vestis.
PLUS FOUKS: (Pokabuxur) Buxurnar mega ekki vera síðar eða víðar um of. Ymist er notað belti eða axlahönd. Bux- urnar eru oft úr öðru efni en jakkinn.
BLTXUR: Venjulegar buxur úr sama efni og jakkinn má oft nota til tilbreytingar.
HÖFUÐFAT Ensk húfa.
SKYRTA og FLIBR[: Skyrtan á að vera einlit eða röndótt, með lausum eða föst- um linum flibba með löngum hornum. Efnið á að vera pop- lin, zephyr, oxford, fínt flónel eða cashmir. Skyrta með áföstum flibba er mjög algeng.
BINDI: í líkum lit og fötin eða gagn- stæðum.
HANZKAR: Ekki notaðir.
SPORT- SOKKAR: Snúnir eða sléttir í svipuðum lit og fötin og oft tiglóttir. Sokka- bandaskúfar í gagnstæðum lit eru oft notaðir og eru til prýði.
SKÓR: Brúnir sportskór.
Þetfa eru sérsfaklega heppileg
ferðaföf, en alls ekki nofuð
sem reiðföf.