Iðnaður og tízka - 01.09.1933, Page 30
Umfram allt notid ekki
Svarta skó við gráar flónelsbuxur.
Regnhlífar við sportföt.
Of víðan harðan flibba.
Mislitan silkivasaklút við kjól eða
smoking.
Skóhlífar við pokabuxur eða regnhlíf
við sportföt.
Svarta skó við brún föt.
Lítaða emaille manchethnappa við
kjól- eða sinokingskyrtu.
Fínan svartan frakka við pokabuxur.
Enska húfu við samkvæmisföt.
Ljósbrúna skó við dökk föt.
Tvíhneppt föt, ef þér eruð lágur vexti
og þrekinn.
Áberandi röndótt föt, ef þér eruð
mjög hár og grannur.
Lakkskó við hversdagsföt.
A f þ v í a ð:
Brúnir leðurskór fara miklu betur.
Það á alls ekki saman.
Hann fer illa
Það er hlægilegt.
Hvorttveggja er óviðeigandi.
Það spillir samræminu.
Silfur-, gulÞ eða perlulitir eiga miklu
betur við, einnig svartir.
Sportfrakki og pokabuxur eiga saman.
Ensk húfa á við sportföt.
Það bendir á slæman smekk.
Þá sýnist þér ennþá minni og gild-
ari.
Þá sýnist þér ennþá hærri og grennri.
Það er of mikið af því góða.