Vísbending - 29.02.2016, Blaðsíða 1
ÍSBENDING
Vikurit um viðskipti og efnahagsmál
29. febrúar 2016
8 . tölublað
34. árgangur
ISSN 1021-8483
A uppleið en talsvert í 2007
Kaupmáttur ráðstöfunartekna og
einkaneysla á mann 1997-2015
Hagstofan birti nýja þjóðhagsspá í lok
febrúar. Þar kemur fram að lands-
framleiðslan aukist um fjögur pró-
sent á yfirstandandi ári, sem er svipað og árið
2015 og árið 2017 verður vöxturinn 3%.
Vöxturinn í fyrra varð nokkru minni en Seðla-
bankinn halði spáð. Engu að síður em þetta
jákvæðar tölur, en vöxturinn er drifinn áfram
af ferðaþjónustunni. I 6. tbl. Vísbendingar var
rakið hvemig skuldir einstaklinga, fyrirtækja
og opinberra aðila hafa minnkað eftir hrun.
Hagvöxturinn var lengi að komast í gang eft-
ir hrun, svo mjög að forsætisráðherra taldi að
um villu væri að ræða í tölum Hagstofunnar.
Nú er hagkerfið hins vqjar greiniJega á
mildlli ferð. Launahækkanir em mildar, en
verðbólgan sem búist var við að fylgdi í kjöl-
farið er enn frekar lítil. Sum fyrirtæld munu
eiga erfitt með að innbyrða rúmlega 6%
launahældcanir án þess að hælcka vömverð eða
lenda í rekstrarvandræðum. Því má búast við
því að á seinni hluta ársins aulcist verðbólgu-
hraðinn talsvert.
Einkaneysla á uppleið
Eftir lirun dró mjög úr einlcaneyslu sem von
var. Kaupmátmr ráðstöfúnartelcna minnlcaði
mildð. Þar kom ýmislegt til. Atvinnuleysi
jólcst, yfirvinna minnlcaði, laun vom lælckuð
og verðtólga var miJcil. Á myndinni má sjá
að lcaupmátturinn var talsvert milcill á árinu
2008, þrátt fyrir þau áföll sem þá dundu
á. Þetta skýrist meðal annars af því að rnikil
verðtólga olli því að vaxtatekjur vom mikJar
þó að innistæður í tónkum minnkuðu að
raungildi. Eins sýndi t.d. tekjublað Frjálsmr
verslunar að margir banlcamenn fengu mjög
há laun á árinu, þrátt fyrir að bankakerfið
væri ein rjúlcandi rúst. Einlcaneysla á mann
minnlcaði um 18%. Það er athyglisvert að
hún fór aftur á svipað stig og hún var árið
2003, sem sýnir hve milcill uppgangur var á
árunum 2005-7.
Eins og fram kom í 6. tbl. og fyrr er að
vildð lögðu margir miJda áherslu á að borga
niður skuldir eftir Jirun. Krónan var veik og
það dró úr utanlandsferðum og innflutningi.
Bílasala var sáralítil í nolckur ár. Nú má Jiins
vegar búast við því að sala á nýjum bílum auk-
Heimild: Hagstofa íslands, áætlun 2015.
ist meðal einstakJinga, en undanfarin ár hefúr
mildl bílasala einkum verið drifin áfram af
bílaleigum sem blómstra.
Neysla fylgir kaupmætti
Myndin sýnir líka hve mildð lcaupmáttur
ráðstöfúnartelcna hefúr sveiflast undanfarin
ár. Að mestu fyJgjast línumar að, sem eðlilegt
er, en athygli vekur að á árunum 2007-8 gerð-
ist það eldd. Auðvelt er að slcilja það á árinu
2008 þar sem menn vissu stóran Jiluta ársins
að lcreppa var í uppsiglingu, þó að eldd væri
búist við þeim ósköpum sem urðu. Arið 2007
gæti slcýringin verið að menn hefðu fjárfest
mildð í húsnæði og verðbréfúm af ýmsu tagi,
fjárfestingum sem lælckuðu mjög í verði eða
urðu jafnvel verðlausar eftir hrun.
Eftir hrun Jiafa lcaupmáttur ráðstöfúnar-
telcna og einlcaneysla fyJgst vel að. Myndin
tóndir til þess að lcaupmátturinn hafi ef til vill
auldst heldur meira á liðnu ári, en þetta eru
bráðabirgðatölur. Engu að síður tóndir flest
til þess að aulcin einlcaneysla geti Jialdið uppi
hagvexti á árinu og næstu ár.
Seðlabanldnn telur að framleiðsluslald
hafi horfið á sl. ári og að údit sé fyrir vaxandi
spennu. Banlcinn gerir ráð fyrir að verðtólga
verði komin yfir 3% undir árslok 2016 og í
4% ári síðar.
Ráðstöfunartekjur og laun
Nolckuð hefúr tórið á því að menn rugli
saman kaupmætti ráðstöfúnartelcna og lcaup-
mætti Iauna. Nafúlaun geta hækkað að raun-
gildi án þess að það hafi áhrif á kaupmátt.
Þetta getur til dæmis gerst ef skattar hækka,
það dregur úr vinnu eða aukagreiðslum og
fjármunatekjur minnka. Myndin sýnir að
fram að hruni jókst kaupmáttur ráðstöfúnar-
tekna mjög mikið ár efúr ár.
Frá 1997 til 2007 var hækkunin um 50%
eða um 4% á ári. Almennt er talið að kaup-
máttur launa geú bamað um 1,0 til 1,5% á
ári, en taka verður með í reikninginn að fjár-
magnstekjur jukust á tímabilinu. Sé horft á
tímabilið í heild sést að hækkunin er 1,3%
á ári sem er á réttu róli miðað við kenningar
um framleiðniaukningu. Ef horft er á launa-
taxtana eina og sér er breynngin meiri, en það
gefúr ranga mynd.
Nú stefnir í að kaupmátturinn aukist
meira næsm tvö til þrjú ár en þessu nemur.
Seðlabankinn tóðar í Peningamálum vaxta-
hækkanir til þess að sporna við verðtólgu.
Vegna þess að samningar vom gerðir úl
langs úma em vonir um að verðtólga geti
minnkað aftur á árunum 2018-19. Ef ekki
verða stóráfoll gæú einkaneyslan hér á landi
verið orðin svipuð og árið 2007 um 2020. Q
"l Almenningur tók á sig : 1 ^ í Grikklandi er allt öfugt. : Máltækið segir að A Á öldum áður fór ýmsum
^ áföllin af hruninu, en nú : j y Þar eru menn ákærðir fyrir • i jfötin skapi manninn. j * J sögum af íslendingum. Þeir
er einkaneyslan að aukast • að segja sannleikann. Rannsóknir benda til þessj voru sagðir deilugjarnir og
aftur. • að nokkuð sé til í því. : illviljaðir.
VÍSBBNDING • 8.TBL. 2016 1