Vísbending


Vísbending - 28.03.2016, Blaðsíða 1

Vísbending - 28.03.2016, Blaðsíða 1
ÍSBENDING 7ikurit um viðskipti og efnahagsmdl 28. mars 2016 12. tölublað 34. árgangur ISSN 1021-8483 Nornirnar á Tortóla Frétt Morgunblaðsins um aflandsfélög árið 2009 Fréttirnar um eignarhaldsfélög ís- lendinga sem geymd eru erlend- is vekja eðlilega mikla athygli. Ekki endilega vegna þess að þær séu að segja frá einhverju sem fólk ekki vissi áður. I Morgunblaðinu sagði 14. febrúar 2009: „Mörg hundruð eignarhaldsfélög á Tortola-eyju voru stofnuð af íslensk- um aðilum á undanförnum árum. Þorri þessara félaga var stofnaður í gegnum dótturfélög bankanna í Lúxemborg og 136 þeirra sóttu um og fengu leyfi til að starfa á Islandi frá árinu 2000.“ Fram hefur komið í fjölmiðlum að þriðjungur ráðherra hefur tengst félög- um beint eða í gegnum maka. Jafnframt er staðfest að gjaldkeri Samfylkingarinn- ar á slíkt félag. Sá hefur nú sagt af sér því embætti. Eðlilegt er að spurt sé: Mega stjórnmálamenn og makar þeirra eiga í viðskiptum? Ef svarið er já er hljóta menn að spyrja: Hvaða viðskipti eru óeðlileg og hver ekki? í felum? Samkvæmt fyrrnefndri frétt má búast við að sífellt fleiri félög verði kunngjörð á næstu dögum og í Ijós komi hundruð Islendinga sem áttu eða voru skráðir fyrir slíkum félögum. Margir höfðu illan bifur á félögunum, en samkvæmt sömu frétt var ástæðan ekki endilega skattsvik: „Viðmælendur Morgunblaðsins segja að lítið skattalegt hagræði sé að því að halda úti félagi á aflandseyju á borð við Tortola. Félögin séu því fyrst og fremst til þess að fela eignarhald eða til að dylja fé og eign- ir sem eitthvað athugavert er við hvernig hafi myndast.“ Sum af þessum eignarhaldsfélögum áttu hlut í bönkunum og öðrum íslensk- um almenningshlutafélögum. Algengt var að eign í aflandsfélögum væri skráð í einu lagi sem Landsbankinn Lúxemborg. Enn þann dag í dag geta menn falið raunveru- legt eignarhald í almenningshlutafélögum með því að skrá þau í eigu banka. Þá er talað um framvirk viðskipti, þ.e. að bank- inn hefur lofað að selja ákveðnum aðilum hlutinn síðar, en leynieigandinn borgar fyrir þennan rétt. Fyrir hálfum mánuði eða svo upplýsti eiginkona forsætisráðherra fslands að hún hefði lengi átt félag sem skráð er á Tortóla. I þessu félagi voru engar smáeignir á ís- lenskan mælikvarða, um 1.200 milljónir króna. Og þó. Fyrir tæplega tíu árum hitti ritstjóri þekktan íslending og fjármála- mann sem undraðist hve margir landar okkar væru orðir ríkir. Mér datt í hug að spyrja hve mikla peninga maður þyrfti að eiga til þess að vera ríkur í hans huga. Meðan hann hugsaði sig aðeins um svar- aði ég spurningunni í huganum og setti gildið milli eitt og tvöhundruð milljónir króna. Hann var þó heldur stórtækari og taldi skilin milli ríkra og annarra liggja við 100 milljónir evra, um 14 milljarða króna á núverandi gengi. Miðað við þetta er sjóður forsætisráðherrafrúarinnar smá- peningar. Leiðréttingin Fram hefur komið að forsætisráðherrann núverandi hafi á sínum tíma verið skráð- ur meðeigandi að félaginu. Hjónin segja að það hafi gerst fyrir handvömm banka- manns. Fréttablaðið birti 24. júní. eftirfar- andi frétt: „STJÓRNMÁL Nú hafa allir þing- menn skráð fjárhagslega hagsmuni sína og trúnaðarstörf utan þings nema Arni John- sen, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Sam- kvæmt reglunum skulu þingmenn meðal annars skrásetja ýmsa launaða starfsemi, stuðning eða gjafir og eftirgjöf skulda. Yf- irlit um hagsmuni þingmanna er aðgengi- framh. d bls. 2 Fjármunir millifærdir frá íslandi til Lúxemborgar Fjármunir millifærdir frá Tortola til félaga^ eda á reikninga^^ á íslandi Jr- Island Ails lenqu 116 'eloq sem «u skrað til heirmlis á Tortola-eyja, sem er hluti af Bresku lómfrúaeyiunum, leyfi til að stunda viðskipti á íslandL Eiqnarhald þeirra er á huldu oq einu uppfýsinqarnar sem tenqja þær við stofnendur þtirra eru umsiónaraðilar felaqanna á Islandi. t»eir eru i Unqflestum tilfellum Kaupþinq oq Undsbankinn. Feioq á Tortola-eyju eru fyrst oq fremst skráð til hetmilis þar í tvennum tilqanqi til að feia eigrarhald annarra félaqa, tl daemis islenskra eiqnarhaldsfélaqa, eða til að dylja eiqrvir eða tekjur sem eitthvað athuqavert er við hvemiq hafi myndast. Tortolj-cyja A eyjunrn Puj um 24 þusund manns oq að minnsta kosti 700 þúsund eiqnarhaldsfétóg i eiqu aðila vtósveqar að úr heiminum. feloq sem skrá surfsemi siha á eyjunni þurfa hvorki að qreiða skatta, loqbunckn qjold né nemar aðrar opmoerar atóqur. Eini kostnaðurinn sem fylgir rekstri felaqs á Tortola er árleq endumýjun á skráninqu þess sem kostar 300 dab, eða um 34 þúsund islenskaf krónur.. Óhemjusterk bankaleynd er við lýði á eyjunni oq nánast ómoquleqt að nalgast upplýsinqar þaðan um raunvefuleqa eiqendur þeirra félaqa sem ' þareruskráð. Dotturfélög banka millifærafjármuni til Tortola Lúxemborg fslenskir bankar hafa stofnað morq hundruð félóq á Tortola- eyju siðan um miðbtt tiunda áratuqarms. Flest þerra eru stofnuð í qegnum dótturféloq bankama i Lúxemborg oq taið er að þeim háfi veríð stjómað þaðaa Þvi Iqqja upplysinqar um raunveruleqa eiqendur þeirra þar, ef einhverjar eru Kaupþinq i Luxemborq er t soluftrli. hópur fjárfesta fri Libyu hefur lýst yfir áhuqa á að kaupa hann oq ef af þvi verður má raða af gognum að bankanum verði stjomaö áfram af somu sqómendum oq hafa rekið hann siðustu ánn. Landsóankinn i Luxemborg er i gretðslustoðvun. Islensk.r eftelitsadriar qeta ekki nalqast qoqn frá þessum tveémur bonkum veqna bankaleyndar nema að þevqeti sýnt fram á rókstuddan grun um refsiveröa háttsemi. Fé f rá Islandi til Tortola ■ Islenskir bankar stofnuðu mörg hundruð félög á Tortola-eyju ■ Hluti félaganna átti hlut í Kaupþingi og Landsbanka ■ Bankar mæltu með stofnun félaganna við viðskiptavini sfna FRÉTTASKÝRJNC lslenskur hlutahrefaniarka.ftir hefúr ekki farið varhiuta afþvi öjtvjjnwei sem skapast þejpar rauu verulejjt eijjnarhald félajjs er falið. Nokkur slik fé I‘ír. skráð á Tortola-eyju ojj i l’anama. voru nefni- lejja um túna á meðal .drerstu eqjenda i tveimur a stra-stu hönkum landsins, Kaupþmjji ojj Lands- hunka Islands. Ógegnsæi vard á hlutabrefamarkadi IMál málanna þessi dægrin er aflandsreikningar af ýmsu tagi. Þeir eru löglegir ef þeir eru taldir fram. Spurningin er þá hvort það sé siðlaust fyrir stjórnmálamann að eiga slíkan reikning og þegja um það. 3Allir segjast vilja styrkja heilbrigðiskerfið, en hvað kostar það í raun að byggja nýjan spítala? 4Skrefið er stórt frá því að vera valdamikill stjórnmálamaður yfir í að verða embættismaður. VÍSBENDING • 12. TBl. 2016 1

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.