Vísbending - 28.09.2016, Blaðsíða 3
og á Seltjamamesi. Vestmannaeyjar vom
með 13,98% og Grindavík 13,99%.
Draumasveitarfélagið
I umfjöllun sinni um sveitarfélög hefur Vís-
bending útnefnt draumasveitarfélagið, en það
er það sveitarfélag sem er best statt fjárhags-
lega samkvæmt nokkrum mælikvörðum (sjá
skilgreiningar hér á eftir).
Einkunnagjöfin endurspeglar erfitt
árferði. Einkunnir þeirra hæstu eru lægri en
verið hefur. Nýtt sveitarfélag nær á topp-
inn, Vestmannaeyjar með einkunnina 8,2.
Vestmannaeyjar hafa verið að borga niður
skuldir og hafa lækkað útsvarsprósentuna.
Grindavík er í öðru sæti með 8,1 og Fjalla-
byggð í því þriðja með 7,5. Þau sveitarfélög
sem lengst af hafa verið á toppnum, Garða-
bær (7,3) og Seltjarnarnes (7,1) eru nú í 4.
og 8. sæti.
Vestmannaeyjar eru því draumasveitar-
félagið í ár. Seltjarnarnes hefirr verið
draumasveitarfélagið undanfarin tvö ár og
Garðabær var draumasveitarfélagið íjögur ár
íröð, 2010-2013.
Nokkur sveitarfélög fá yfir 7,0. Þau eru
Hornafjörður, Snæfellsbær og Bláskóga-
byggð. I töflu 1 má sjá einkunnagjöfina
undanfarin þrjú ár. Einstaka óvenjuleg út-
gjöld eða tímabundin staða geta ruglað
einkunnagjöfina, en ólíklegt er að það standi
lengi. Meðaleinkunn þrigjja ára jafnar slíkt
út.
A botninum em Reykjanesbær (2,8),
Fljótsdalshérað (2,7), Bolungarvík (2,6)
og Skagafjörður (2,4). Staða allra þessara
sveitarfélaga er mjög þröng.
Horfur
Skuldir margra sveitarfélaga hafa lækkað.
Eftirlitsnefiid með fjárhag sveitarfélaga
hefur sett sér það viðmið nú að heildar-
skuldir og skuldbindingar sveitarfélags
þurfi að vera undir 150% af heildartekjum
og stefnt verði að enn lægra hlutfalli. Mörg
sveitarfélög eru enn fjarri því markmiði og
sem fyrr segir kvarta mörg þeirra undan
miklum útgjaldaauka vegna kjarasamn-
inga. Nauðsynlegt er að sveitarfélög haldi
áfram að stækka með sameiningu. Hagur
sveitarfélaganna helst í hendur við afkomu
almennings. Því hjálpar það auðvitað líka
sveitarfélögunum ef laun hækka, en gall-
inn er sá að laun starfsmanna sveitarfélag-
anna hækka meira en laun almennt.
Forsendur draumasveitar-
félagsins
1) Skattheimtan þarf að vera sem lægst.
Sveitarfélög með útsvarshlutfallið 13,70% fá
10 og sveitarfélög með hlutfallið 14,52% fá
núll. Skalinn er í réttu hlutfalli þar á milli.
ISBENDING
V
Tafla 2: Skuldir og tekiur á mann í stærstu
bæjarfélögum (þús kr.)
Bæjarfélag Skuldir Tekjur Skuldir
á mann á mann / Iekjum
Fljótsdalshérað 2.410 1.077 224%
Reykjanesbær 2.600 1.205 216%
Hafnarfjörður 1.377 756 182%
Sandgerði 1.928 1.067 181%
Reykjavík 2.121 1.187 179%
Kópavogur 1.226 761 161%
Bolungarvík 1.587 996 159%
Norðurþing 1.829 1.212 151%
Isafjarðarbær 1.625 1.091 149%
Árborg 1.239 876 141%
Fjarðabyggð 1.672 1.247 134%
Skagafjörður 1.368 1.085 126%
Mosfellsbær 1.124 907 124%
Borgarbyggð 1.181 981 120%
Stykkishólmur 1.126 1.051 107%
Rangárþing ytra 959 921 104%
Vesturbyggð 1.298 1.264 103%
Akranes 790 863 92%
Garðabær 748 825 91%
Akureyri 973 1.142 85%
Ölfus '831 998 83%
Snæfellsbær 810 1.229 66%
Vogar 554 845 66%
Dalvíkurbyggð 630 1.010 62%
Fjallabyggð 621 1.134 55%
Þingeyjarsveit 548 1.008 54%
Vestmannaeyjar 384 1.016 38%
Hornafjörður 389 1.059 37%
Bláskógabyggð 401 1.159 35%
Rangárþing eystra 288 827 35%
Húnaþing vestra 343 1.094 31%
Seltjarnarnes 117 754 15%
Eyjafjarðarsveit 99 871 11%
Garður 72 822 9%
Heimld: Hagstofa íslands
2) Breytingar á íjölda íbúa þurfa að vera 10. Frávik um 1,0 fyrir neðan þetta hlutfall
hóflegar. Fjölgun á bilinu 1,6 til 3,6% gef- lækkar hana um 0,2. Ef skuldir eru mjög
ur 10 og frávik um 1% frá þessum mörkum lidar getur það bent til þess að sveitarfélagið
lækka einkunnina um einn heilan. haldi að sér höndum við framkvæmdir. Þetta
3) Aíkoma sem hlutfall af tekjum á að er breyting. Aður var miðað við 0,5.
vera sem næst 10%, sem gefur einkunnina 5) Veltufjárhlutfall sé nálægt 1,0 (sem
10. Dreginn er frá 1 fyrir hvert prósentustig gefur 10) þannig að sveitarfélagið hafi góða
sem sveitarfélag er fyrir neðan 10% hlutfall. lausafjárstöðu en hafi ekki of mikla peninga
Dreginn er einn þriðji frá 10,0 fyrir hvert í lélegri ávöxtun. Frávik um 0,1 neðan við
prósentustig yfir 10%. hlutfallið gefur 1 í frádrátt. Frávik um 0,1
4) Hlutfall nettóskulda af tekjum sé sem
næst 1,0. Frávik um 0,1 yfir þessu hlutfalli
lækkar einkunnina um 1,0 frá einkunninni
fyrir ofan hlutfallið gefur 0,5 í frádrátt. Hlut-
fall yfir 2,0 gefur einkunnina 5. H
Allir þessi þættir gilda jafnt.
VÍSBENDING 32. TBL. 2016 3