Vísbending - 12.10.2016, Page 1
ÍSBENDING
Vikurit um viðskipti og efnahagsmal
12. október 2016
34 . tölublað
34. árgangur
ISSN 1021-8483
Er lífeyriskerfið skattkerfi?
Sverrir H.
Geirmundsson
hagfrœðingur
Islcndingar kvarta gjarnan undan háum
skömim. Vissulcga em skattar háir hér á
landi, ekki síst jaðarskattar. Þrepaskipt skatt-
kerfi ásamt mjög tekjutengdu bótakerfi hér
á landi smðlar að háum jaðarsköttum. Þegar
launa- eða lífcyristekjur fara yfir ákveðin mörk
eykst skattbyrðin markvert eða bætur skerðast
Frciðlegt er að skoða áhrif lífcyrisgrciðslna í þessu
samhengi.
í raun væri réttara að tala um jaðarskerðingu,
en í daglegu tali er yfirleitt rætt um jaðarskatta
og verður smðst við það orðalag í greininni.
Tafla 1. Þrjú dæmi um lífeyrisgreióslur og eftir-
laun við starfslok (tölur í þ.kr.)
Aldrei greitt í 250 þ.kr. 500 þ.kr.
lífeyrissjóð mánaðarlaun mánaðarlaun
Eftirlaun frá alm. lífeyrissjóði 0 165.818 331.635
Almannatryggingar
Ellilífeyrir 227.883 164.515 89.897
Uppbót 52.117 35.360 15.627
Eftirlaun íyrir skatt 280.000 365.692 437.160
Tekjuskattur (52.044) (84.194) (111.530)
Eftirlaun eftir skatt 227.956 281.499 325.630
Mismunur +53.543 +97.674
Greidd iðgjöld í 39 ár 0 17.068.410 34.136.821
Jaðarskattar
Jaðarskattur er ígildi þeirrar tekjuskerðingar
sem einstaklingur verður fyrir þegar hann eyk-
ur tekjur sínar um eina któnu, annað hvort
vegna skatta eða skerðingar bóta af hálfu hins
opinbera. Jaðarskatturinn er m.ö.o. skerðingin
á þessari síðustu któnu í prósentum. Skatdeysis-
mörk launþega em í dag rétt um 145 þ.kr. og líf-
eyrisþega um 140 þ.kr. Tekjur upp að 336.035
kn bera 37,13% tekjuskatt. Síðan tekur við
3835% tekjuskattshlutfall upp að 836.990
kn og 46,25% skatthlutfall á tekjur umffam
þá fjárhæð. Þessar þtepaskipm skattahækkanir
leiða til hærri jaðarskatta hjá tilteknum tekju-
hópum. Skerðingar á bama- og vaxtabótum em
einnig tekjutengdar og hafá samvarandi áhrif til
hækkunar jaðarskatta svo dæmi séu tekin.
I meistararitgerð Sverris Teitssonar við Há-
skóla íslands ffá árinu 2013 kemur ffam að í
tilviki launþega sem átm rétt á algengum bóta-
tcgundum gám jaðarskattar (jaðarskerðingar)
fárið í 66% og í 77% ef um var að ræða sjálf-
stæðan atvinnurekstur. Jaðarskartar á náms-
menn í vinnu með námi sem þáðu húsaleigu-
bætur gám farið í 84% á ákveðnu bili. Háir
jaðarskattar geta dregið úr vinnuvilja og ffam-
leiðni og haft þannig neikvæð áhrif á hagvöxt.
Skylduaðild að
lífeyrissjóðum
fylenska lífeyriskerfið bygjr sem kunnugt er á
skylduaðild launamanna og sjálfstæðra atvinnu-
rekenda að lífeyrissjóðum ffá 16 - 67 ára aldurs.
Launamönnum er í dag skylt að greiða 4% af
launum sínum í lífeyrissjóð (samtryggingarsjóð)
og vinnuveitendur greiða sem svarar tdl 8%.
Framlagið mun síðan hækka í samtals 15,5%
í kjölfár heildarsamkomulags á vinnumarkaði
sem miðar að því að jafna lífeyrisréttindi opin-
bena starfsmanna og þeirra sem em á almenna
matkaðinum. I aunþcgar em þorri almennings
og því má með nokkm sanni scgja að iðgjöld
launþega og vinnuveitenda í samtiygginga-
sjóði séu ígildi skattheimm sem miðar að því
að tryggja að fólk hafi í sig og á við starfslok Ef
þeirri skilgreiningu er haldið á lofti kemur Is-
land mun verr út í samanburði við aðrar þjóðir í
tengslum við skattbyrði og jaðarskatta.
Borgar sig að greiða í
lífeyrissjóð?
Ftóðlegt er að horfá á þá stöðu sem lífeyrisþegar
standa ffammi fyrir við starfslok Ellilífeyrir al-
mannattyg^inga er mjög tekjutengdur þannig
að 45 aurar af hverri viðbótaikiónu sem lífeyr-
tsþcgi fær ffá almennum lífeyrissjóði kemur til
skerðingar á ellilífeyrinum. Þetta hefúr t.d. í
för með sér að launamaður sem hefúr greitt ið-
gjald af 250 þ.kr. mánaðarlaunum í 39 ár fer
eintmgts um 54 þ.kr. hærri ellilífeyri á mánuði
en launamaður sem aldrei hefúr greitt kiónu í
lífeyrissjóð. Það má því scgja að launamaðurinn
sem stóð skil á öllu sínu hafi greitt ígildi 12%
viðbótarskatt til samfélagsins (samtiyggingar-
kerfis lífeyrisréttinda í landinu) á meðan hinn
losnaði við skattinn. Launamaðurinn fer engu
að síður lítið hærri lífeyri við starfslok en sá síð-
amefndi þrátt fyrir að iðgjaldagreiðslur nemi
samtals liðlcga 17 m.kr. á þessu 39 ára tímabili.
Amór Finnbjömsson, stærðfiæðingur hjá
Talnakönnun h£ tók saman réttindaávinnslu
28 ára einstaklings sem kemur út úr ffamhalds-
háskólanámi og út á vinnumarkaðinn. Gert er
ráð fyrir að viðkomandi hefji töku efúrlauna við
67 ára aldur. Ef miðað er við 500 þ.kr. laun á
mánuði í upphafi starfsævi og 1% raunhækkun
launa á ári em efúrlaun viðkomandi Iiðlcga 437
þ.kt á mánuði við starfslok á verðlagj dagsins
í dag. Þar af koma 332 þ.kt fiá lífeyrissjóði og
105 þ.kr. ffá almannatryggingum. Gert er ráð
fyrir 12% heildarffamlagi í samuyggingarsjóð
og létúndi sem miðast við einn stærsta lífeyris-
sjóð landsins. Til einföldunar er tekið dæmi af
einhleypum einstaklingi og hefúr hann greitt í
lífeyrissjóð í 39 ár.
Þegar búið er að reikna skerðingar og skatta
af framangreindum 437 þ.kr. standa efúr tæpar
326 þ.kr. á mánuði í efúrlaun. Háskólamennt-
aði einstaklingurinn endar því með lífeyris-
greiðslur sem em einungis um 98 þ.kt hærri á
mánuði en einstaklingurinn sem aldrei greiddi
í lífeyrissjóð. Samanlögð iðgjöld starfsmannsins
framh á bls. 4
IDönsk heimili eru
með miklar húsnæð-
isskuldir vegna lágra
vaxta
Samtryggingakerfr líf-
eyrisréttinda ber ýmis
einkenni þess að vera
skattkerfi
3: Framleiðsluaukning
: er takmörkum háð
jvegna stöðu náttúru-
: auðlinda
4Stjórnmálamenn eru
gjarnir á að lofa ýmsu
sem þeir geta síðan ekki
staðið við
VÍSBENDING • 34.TBL. 2016 1