Loki - 15.12.1931, Síða 9
Allir vegir liggja til Roms, segir forn máisháttur, og þsnnig
var það vissulega meðan Róm var ■ þungaiíið ja^heims. Hið sama
mátti segja um Alþingi Mð forna. Þangað lágu allar leiðir í
orðsins fyllstu merkingu. Þar var þungamiðla ríkisins. Til
Þingvalla hefi eg aldrei komið, og þekki því staðinn ekki nema
af sögusögn annara, sokum þess sleqpi eg lýsingu á honum hár.
í fornöld var mikiíl meiri hluti láglendisins i Þingvallasvsit
skógi vaxinn upp til fjalla og norður til heiða.^ Hefir þá
verið heillandi sjón^að litast um á Þingvöllum á sólríkum
sumardögum, þegar bláleit hitamóða hvildi yfir spegilsléttu
vatninu, grænum skógum og víðáttumiklum fjallahringum. Síst
er að undra, þótt slíkur staður yrði ísiendingum snemma kær.
Það er óhætt að fullyrða, að hann hefir á,tt ekki hvað minnstan
þátt í því, að g^Öra íslendinga að sérstakri þjóð; gefa þeim
séreinkenni og móta skap þeirra. Þingstaðurinn átti fegurð.
Fegurðin hefir altaf góð og göfgandi ahrif, í hvorri mynd sem
hún birtist. Hún er sjálf foigin í samræmi cg vekur samræmi
í orðum^og verkum, fær líkama qg sál til að vinna ósjálfrátt
á sem léttastan og Ijúfastan hátt.
Þingstaðurinn átti líka tign. Tignin vekur^djúpa
ígrundun, haleitar hugsanir og fagrar vonir. Fornmönnum hefir
vafalaust oft fundist, er oe ir komu á Alþingi, e.ð þeir hefðu
heilagt lana undir fótum sér. Sá helgiblær og fegurð, sem
hvílir yfir staðnum, hefir án efa átt sinn þátt í því ao
vekja þá iotningu , sem fornmenn báru fyrir lcggjafarsamkomu
sinni, einkenni, sem núlifandi Íslendinga er talið bresta.
Alþingi kom saman í 11, viku sumars ár hvert, og stóð í
hálfan mánuð. Það var miðstöð landsstjérnarinnar, ^ Þar kom
þjöðlíf íslendinga fram í fjölbreyttastri mynd, NÍundi hver
bondi var skvldur að fyigja goða sínum til þinejs, og á sögu-
öldinni var oftast mikil Þingreið úr flestum heruðum. Mannval
mikið var þar saman komið, bæði karla og kvenna.
í byrjun hver
Lögbergi^þingsköp öll
hversu hátte
b
þingn
en
skyldi þingsíorfum
las lögsögumaðurinn upp frá
þær reglur, er sögðu fyrir
það voru
-L. , V
___________ __„____ x. w ________ Honum bar ennfremur
þingi að lesa upp þriðjung gildandi laga, Allir menn_
Tmi'Sn ttíi/Ii, n pA+.+tvi Vio<3co fyri^18.otr& og Teyndu ao
ao þessu leyti, sera öðru,
verða vildu lögfrcðir, so
nema lögin sem best. Var
skóli landsmanna.
a livsr ju
, sem
bu þes^
ílþ ing
Lögberg var þingsæti lögsögumannsins, Sngan ræðustól
gat betri. Lögberg bar hátt yfir brekkuna og fjalllendið,
þar sem þingheimur stóð og hiustaði. Bak við ræðustélinn ,
var hamraveggur Almannagjaar, sem bergmálaði hvert orð skýrt
og hreint, laagt út yfir vellina.
Meðan þingið,stóð yfir, var allt í uppnámi og oft
unnið bæði nótt og nýtan dag, því að sum af störfum þingsins,
svo sem málarannsoknir og domaf, fcru fram um nætur. Á milli
þess, að Lögrétta átti setu. skemmtu menn sér eftir^bestu föng-
um. Glímur voru þreyttar, sund og knattleikir. Skáld og
sögumenn skemmtu með íþrétt sinni.