Loki - 15.12.1931, Page 10

Loki - 15.12.1931, Page 10
Miðvikudaginn í 12. viku__ sumars, þá er sól var í há- degisstað, var þingi slitið af lögjsögumanni eða allsherjargoða. Sviftu menn þá tjöldum sínum og foru heimleiðis. - Sá var ekki maður rœð mönnum, sem ekki hafði komið á Þingvöll^ Þangað sóttu menn æskueld og fróðleik, auk þess sem þar var loggjafarstarf- semi þjóðarinnar og hæstiréttur. Alþingi var hjartastaður landsins. Sig. Ó. ólafsson. i i 1

x

Loki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Loki
https://timarit.is/publication/1466

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.