Hvöt - 01.02.1938, Qupperneq 40

Hvöt - 01.02.1938, Qupperneq 40
S8 H V Ö T Afengi og [Sænskir læknar hafa meS sér öfl- ugan bindindisfélagsskap: Svenska Lákarnas Nykterhetsförening. Þetta fé- lag hefir gefið út fjölda bæklinga um áfengismál. Eftirfarandi grein er tek- in úr einu þeirra: Spriten oeh bil- olyckorna. -— Ritstj.] Bifreiðin hefir lagt undir sig heiminn. Ekkert farartæki er eins algeng og hún. Hún er þægilegt og meinlaust farar- tæki, ef hún er rétt notuð, en hættuleg farþegum sínum og öðrum vegfarendum, ef öku- maðurinn gætir eigi varúðar og er ekki starfi sínu vaxinn. Bifreiðaslysin eru mörgum á hyggjuefni. Þau eru hinn þungi hans, — því miður, — Áfengis- nautnin varð hans þrautarlend- ing. — Og nú er hann dáinn, og hvílir í friði í gröf sinni, flestum gleymdur. — Vertu sæll, gamli vinur og leikbróðir. — Ég geymi minningu þína, bæði frá því, er við vorum saman í foreldrahúsum og líka frá því, er ég sá þig í niður- lægingu þinni í drykkjukránni í höfuðborginni. — Það sann- ast á þér, að það er annað gæfa gjörfugleiki. bifreiðaslys skattur þægindanna, hin geipi- legu gjöld gálauss aksturs. Lífeðlisfræðingurinn W. R. Miles í Yale í Bandaríkjunum hélt fyrirlestur á 13. ársþingi Highway Research Board, sem hann nefndi ,,Alcohol and Mo- tor Vehicle Drivers". Þar vekur Miles athygli á því, að á síðast- liðnum 15 árum hafi fleiri menn farist við bifreiðaslys í Banda- ríkjunum en í öllum styrjöldum þessarar voldugu þjóðar, inn- anlands og erlendis, frá því að hún skildi við Englendinga 1789. Að meðaltali farast 100 manns á dag við bifreiðaslys og 2500 slasast. Til þess að draga úr þessum slysum þarf að vinna að eftir- farandi: í fyrsta lagi að fullkomna bifreiðarnar, svo að þær séu ör- uggari. Endurbætur á hemlum hafa þegar gert mikið gagn. I öðru lagi að bæta vegina og stjórn á allri umferð. I þriðja lagi því, sem ef til vill er lang erfiðasti hjallinn, að auka dugnað og ábyrgðar- tilfinningu ökumanna. í sambandi við hið síðast nefnda rekst maður á viðfangs-

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.