Hvöt - 01.03.1954, Blaðsíða 25

Hvöt - 01.03.1954, Blaðsíða 25
H V O T 23 UMMÆLI MERKRA MANNA Alla mína ævidaga hefi ég orSið þess var, að áfengið hefir sent gáfaða og dug- lega menn út í dauðann. Eg tel, að áfengið sé sú versta gildra, sem nokkru sinni hefir verið lögð við fætur snilling- anna. Upton Sinclair. •Jv* -A' Olvaður maður er fyrirlitlegur, — ekki vegna þess að hann hefur drukkið, heldur vegna þess, að hann hefur misst vald á sjálfum sér. Lecomte du Nouy. *-y, -y, "A' 'A' Áfengið er krabbamein þjóðfélagsins. Abraham Lincoln. -V. >U* -Ví. -A' W 'A' Hvað við hugsum eða hvað við vitum skiptir, þegar allt kemur til alls ákaflega litlu máli, — en það eina, sem skiptir máli, er, hvað við gerum. ]ohn Ruspin. Hver veit Svör við spurningum á bls. 1. Sá sem vonar. 2. Þorsteinn Valdimarsson. 3. Indriði Einarsson. 4. Vísir. Árið 1911. 5. 1911. Björn M. Ólsen. 6. Harrison Dillard, á 10,3 sek. 7. Georg I. 8. Þorsteinn Erlingsson. 9. 1941 og þeim er úthlutað fyrir vísindi, uppfyndingar, bókmenntir og listir. 10. Sú sem hefur verið krýnd lárviðar- sveig. Björn G. Eiríksson, Kennarask.: -BROT- Regns\ýin þjóta svo ótt og svo ótt um ógnþrungna dimma febrúar nótt. Oldurnar bylgjast og brotna við sand brotnuðu vonunum s\ola á land. — Eg get e\þi lifað hér lengur. — Það berst mér að eyrunum ómur frá aldanna hafi og augunum birtist, sem stafur á gulnuðu blaði. Sþuggarnir lengjast og sólin er horfin í sceinn svo líður hin hljóðláta lágnœttis kyrrð yfir bœinn. Veðragnýr Hrýtur hret af rúðum hamur veðra geysir rýkpur snjór á strœtum snjór í byljum þeysir. lllt er úti að vera, ungum fuglum smáum, hart er nú á hjarni hungur hjá vinum fáum. Kaldur vindur kœlir kjnnar manns á stundum kaldari er þó kuldinn kuldinn í manna undum.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.