Járnsmiðurinn - 07.01.1933, Síða 1

Járnsmiðurinn - 07.01.1933, Síða 1
JARNSMIÐORINN lálgagn Félags j.'irniðnaðarmanna Útgeflð á ábyrgð félagsins. 1. ár. | Reykjavík, 7. janúar 1933. j 1. tbl. Verkfall járniðnaðarmanna. Tildrög málsins. Atvinnurekendur segja upp launa- samningi við Félag járniðnaðar- inanna, sem gerður var í janúar- mánuði 1932, prátt fyrir ákvæði í samningnuin um, aðkaupgjald járn- smiða skuli miðast við vísitölu hag- stofunnar, yfir samandregið smá- söluverð í Reykjavík, sem stendur, að heita má, óbreytt. frá fleirn tíma. Um mánaðamótin september og og október siðastl. skrifuðu atvinnu- rekendur í járniðnaði »Félagi járn- iðnaðarmanna« bréf fless efnis, að fleir segðu upp kaupsamningi við íélagið, frá 31, des. 1932, kl. 12 á miðnætti. Engar ástæður fyrir upp- sögninni voru teknar frain í bréf- inu. Félag járniðnaðarmanna hreyfði ekkert við máli flessu fyrri en 7. október s. 1., að flað kallaði sam- an fund til að ræða rnálið. Urslit fundarins urðu flau, að 3ja manna samninganefnd var kosin, og voru nefndarmenn flessir: Loftur I’orsteinsson, florvaldur Brynjólfsson og Marteinn Bjöins- son. Átti nefnd flessi að fá hjá atvinnurekendum nánari vitneskju um ástæður til uppsagnarinnar en flær, sem flegar höfðu borist félag- inu til eyrna, sem sé launalækkun. Hinn 27. okt. skrifaði nefndin atvinnurekendum bréf, flar sem hún fór fram á, að fleir gerðu grein fyrir ástæðum að uppsögninni. — Svar, dags. 27. okt., fékk nefndin eftir nokkra daga, og var það á flá leið, 1) að vefnd frá Útgerðar- mannafélaginu he/ði mœlst til þess að þeir, fl. e. a. s. atvinnurekendur i járniðnaði, athuguðn möguteika fynr almennri launalœkkunf!). 2) að eins og félaginu væri kunnugt, hefði verið farið ineð inegnið af sumarvinnunni til útlanda, og flví borið við, að vinna hér heima væri óaðgengilega dýr. í niðurlagi bréfs- ins kváðust peir mundu boða full- trúa félagsins á fund, til að ræða um mál flessi, að fengnum ýmsum upplýsingum. er fleir teldu nauð- synlegar. Svo liða tveir mánuðir, að ekkert heyrðist frá atvinnurek- enduin, og var flað einróma álit LANO^bÓKASAi’N

x

Járnsmiðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Járnsmiðurinn
https://timarit.is/publication/1474

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.