Austri


Austri - 12.09.1985, Blaðsíða 3

Austri - 12.09.1985, Blaðsíða 3
Egilsstöðum, 12. september 1985. AUSTRI 3 Skólafólk - Skólafólk. Skólavörur í úrvali Skólatöskur - Stílabækur Lausblaðamöppur - Ritföng Frá söluskála. Myndbandaleiga. Nýtt efni vikulega Allt með íslenskum texta. Lítið inn. Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum. VARA- HLUTIR í JAPANSKA BÍLA Eigum fyrirliggjandi eftirtalda varahluti í flestar gerðir japanskra bifreiða. Vatnsdælur, bremsudælur, kúplingar, síur, startara, alternatora, og allt í kveikjukerti. DÆMIUMVERÐ: Vatnsdælurfyrir: Mitsubishi Galant..................1.312,- HondaAccord..........................906,- Mazda 323..........................1.318,- Bremsudælurfyrir: IsuzuTrooper.........................836,- ToyotaCressida.......................900,- Mazda616.............................728,- Kúplingsdiskarfyrir: ToyotaTercel...................... 1.325,- ToyotaHiace....................... 1.345,- DatsunCherry...................... 1.235,- BIU/ANGURsf HÖFÐABAKKA 9.124 REYKJAVÍK SÍMI 687300 Heildsala . 685527 ÚTBÚUM LEGSTEINSPLÖTUR 30x40 CM ÚR FALLEGU NORSKU GRANÍTI. ÁimTMiK % sími 720 — Borgarfirði eystri 97-2977 Tek að mér hönnun íbúðarhúsnæðis og flestra gerða annars húsnæðis fyrir hóflegt og sann- gjarnt verð. Tillögur teknar til greina. Gunnlaugur Helgason, byggingatæknifræðingur, sími 97-1693. SAMKVÆMISPAFINN Lagarfelli2. Fellabæ @97-1622 Nú sem áður tökum við að okkur: Veislur, köld borð og snittur. Smásamkvæmi og fundi. Bjóðum aðstöðu fyrir félög og klúbba. Athugið breyttan opnunartíma: Virka daga frá kl. 18 - 23.30 Um helgar frá kl. 11 - 23.30 f < in m Sparisjóður Norðfjarðar Egilsbraut 25 — Neskaupstað Símar 7125 og 7425 Afgreiðslutími kl. 9.15-16.00 frá mánudögum til föstudaga. Öll almenn bankaþjónusta. Pað er lán að skipta við sparisjóðinn. Hittumst í sparisjóðnum. Við bendum á trompið. Breytt símanúmer. Jón Kristjánsson alþingismaður hefur beðið blaðið að geta þess að hann hefur fengið breytt símanúmer á heimasfma sínum í Reykjavík. Símanúmerið er 13489, en númer Jóns í Reykjavíkurskránni er ekki lengur í gildi. Föstudagur 13. september 19.15 Á döfinni. 19.25 Bráðum kemur betri tíð. Dönsk barnamynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kosningar í Svíþjóð. 21.05 Skonrokk. 21.30 Gatsby. Bandarísk bíómynd frá 1974 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14. september 16.30 íþróttir. 19.25 Hjarðmærin og sótarinn. 19.45 Svona gerum við. Þannig verða naglar til. Sænsk fræðslumynd fyrir börn 19.50 Fréttaágrip átáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bundinn í báða skó. Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndafl. 21.05 Elvis. Sænsk bíómynd frá 1977 22.45 Lenny. Bandarísk bíómynd frá 1974 00.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. september 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Bláa sumarið. Spænskur framhaldsfl. lokaþáttur. 19.05 Hlé. 19.30 Kosningar í Svíþjóð. Bein útsending. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Johann Sebastian Bach. Kvikmynd í tveimur hlutum frá austurríska og austur- þýska sjónvarpinu. Fyrri hluti. 22.00 Njósnaskipið. Breskur framhaldsmyndafl. Annar þáttur. 22.15 Samtímaskáldkonur. [ þessum þætti er rætt við franskan nútímahöfund, Regine Deforges. 23.45 Dagskrárlok. smáauglýsingaR Til sölu! Hitavatnskútur 5,7m2. Ketill 14m2 ásamt brennara. Tvöstykki miðstöðvardælur og aðrir fylgihlutir. Upplýsingar í síma 97-1986 á kvöldin. Sumarbústaðaiand óskast 10 -15 km frá Egilsstöðum. Upplýsingar í síma 97-1274.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.