Austri


Austri - 22.03.1990, Blaðsíða 5

Austri - 22.03.1990, Blaðsíða 5
Egilsstöðum, 22. mars 1990. AUSTRI 5 Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 22. mars 17:50 Stundin okkar. Endurrsýnd. 18:20 Sögur uxans. — Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Yngismær. — Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. 19:20 Heim í hreiðrið. — Enskur gamanmyndaflokkur. 19:50 Bleiki pardusinn. 20:00 Fréttir og veður. 20:35 Fuglar landsins. — 20. þáttur - Gæsir. 20:45 Matlock. — Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 21:35 íþróttasyrpa. — Meðal efnis verður bein útsending frá bikarúrslitaleikjum í körfuknattleik í Laugardalshöll. 22:30 Blái jagúarinn. — Sænsk heimildamynd um trúarbrögð og þjóðhætti hjá Guarani-lndíánum í Bólivíu. 23:00Ellefufréttir. 23:10 Ðlái jagúarinn frh. 23:35 Dagskrárlok.l FÖSTUDAGUR 23. mars. 17:50 Tumi. — Belgískur teiknimyndaflokkur. 18:20 Hvutti. Fimmti þáttur. 18:50 i Táknmálsfréttir. 18:55 Allt um golf. — Bandarískur þáttur. “Golfkennsla" í gamansömum dúr. 19:25 Steinaldarmennirnir. — Bandarísk teiknimynd. 19:50 Bleiki pardusinn. 20:00 Fréttir og veður. 20:35 Spurningakeppni framhaldsskólanna. — Sjötti þáttur af sjö. 21:15 Úlfurinn. — Bandarískir sakamálaþættir. 23:05 Drengurinn við flóann. — Kanadísk/frönsk bíómynd frá árinu 1984. Sextán ára kórdrengur íhugar að gerast prestur en þá verða þáttaskil í lífi hans. 00:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 24. mars. 14.00 íþróttaþátturinn. 14:00 Meistaragolf. 15:00 Enska knattspyrnan: QPR - Nottingham Forest. Bein útsending. 17:00 íslenski handboltinn. 18:00 Endurminningar asnans. — Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. 18:25 Dáðadrengurinn. — 8. þáttur. — Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Fólkið mitt og fleiri dýr. — 3 þáttur. — Breskur myndaflokkur. 19:30 Hringsjá. 20:30 Lottó. 20:35 “90 á stöðinni. 20:55 Allt í hers höndum. — Breskur gamanmyndaflokkur. 21:20 Fólkið í landinu. — Myndskurðarlist á Miðhúsum. Inga Rósa Þórö- ardóttir spjallar við Halldór á Miðhúsum, bónda á Héraði. 21:45 Litli sægarpurinn. — Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987.1 sjávar- þorpi í Suður-Ástralíu býr heymarskertur og mál- haltur drengur sem á í ýmsum erfiðleikum vegna fötlunar sinnar. Hann eignast vin sem á við svipuð vandamál að etja. 23:25 Tvöföld tvísýna. — Ný skosk sakamálamynd um störf lögreglu- mannsins Jim Taggart. Kona finnst látin og allt bendir til sjálfsmorðs en systir hennar er á öðru máli. 00:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. mars. 14:10 Youssou’n Dour- Söngvari frá Senegal. — Kanadísk mynd um söngvarann þekkta frá Senegal. 15:10 Ferill dansaranna Foneyns og Nureyevs. — Bresk heimildamynd um dans- og lífsferil þessa heimsfræga listafólks. 16:40 Kontrapunktur. — Áttundi þáttur. — Lið íslendinga og Norðmanna keppa. 17:40 Sunnudagshugvekja. — Flytjandi er Björgvin Magnússon. 17:50 Stundin okkar. 18:20 Litlu Prúðuleikararnir. — Bandarískur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Fagri-Blakkur. 19:30 Kastljós á sunnudegi. — Fréttir og fréttaskýringar. 20:35 Frumbýlingar. 2. þáttur. — Ástralskur myndaflokkur í sex þáttum. 21:30 Að láta boltann tala. — Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður. Hilmar Oddsson spjallar við Geir Hall- steinsson fyrrum handoltastjörnu úr FH. Svipmyndir úr ýmsum leikja hans verða sýndar og leitað álits með- og mótherja hans í gegnum árin. 22:15 Myndverk úr Listasafni tslands. — Sumarnótt - Lómar við Þjórsá olíumálverk eftir Jón Stefánsson (1881- 1962). 22:20 Hamskiptin. — Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1987, byggð á smásögu eftir Franz Kafka. Myndin fjallar um líðan og hegðun manns sem vaknar einn morgun í an- kannalegu ástandi. 23:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp helgarinnar FIMMTUDAGUR 22. mars 15:35 Með Afa. — Endurtekið. 17:05 Santa Barbara. — Framhaldsþ. 17:50 í Skeljavík. — Leikbrúðumynd. 18:00 Kátur og hjólakrílin.— Teiknimynd. 18:15 Fríða og dýrið. — Spennumyndafl. 19:19 19:19. 20:30 Sport. — Fjölbreyttur íþróttaþ. 21:20 Óskarinn undirbúinn. — Hverjir hljóta Óskarsverðlaunin í ár.? Að baki útnefninganna og ákvörðunar- innar um vinningshafa liggur mikil vinna og hérna fáum við að fylgjast með stjórn samtakanna, sem velur og hafnar, að störfum. 22:10 Köllum það kraftaverk. — Vönduð framhaldskvikrpynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. 23:50 Glímukappinn. — Hörku spennumynd um tvo víðfræga og sigursæla glímukappa. 01:30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 23. mars 15:25 Taflið. — Myndin gerist á árum síðari heims- styrjaldarinnar og fjallar um þrjá fanga, alla af ólíkum toga og uppruna. 17:05 Santa Barbara. — Framhaldsþáttur. 17:50 Dvergurinn Davíð. — Teiknimynd. 18:15 Eðaltónar. 18:40 Lassý. — Eitt af vinsælla sjónvarps- og kvik- myndaefni fyrir börn fyrr og síðar eru hin sígildu ævintýri um hundinn Lassý sem verða á dagskrá næstkomandi föstudaga. 19:19 19:19. 20:35 Líf í tuskunum. 21:20 Landslagið. — Úrslitin ráðast. 23:20 Nánar auglýst síðar. 23:45 Sámsbær. — Fræg mynd sem byggð er á metsölu- bók fyrri tíma en myndin varð síðar kveikjan að framhaldsþáttaröð fyrir sjónvarp. 02:15 í Ijósaskiptunum. 02:45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 24. mars 09:00 Með Afa. — Teiknimynd. 10:30 Jakari. — Teiknimynd. 10:35 Glóálfarnir. — Teiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósið. — Teiknim. 10:55 Denni dæmalausi. —Teiknimynd. 11:20 Perla. — Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína. 12:00 Popp og kók. — Endurtekið. 12:35 Foringi úlfanna. — Úlfurinn hefur um aldir verið tákn hins grimma og slóttuga og af mörgum álitinn slægvitur. Nú er svo komið, a.m.k. í Evrópu, að úlfurinn er nær útdauður. Bæði hefur hann verið veiddur og þá hafa náttúruleg hýbýli hans verið eyðilögð. 13:30 Frakkland nútímans. 14:00 La Gioconda. — La Gioconda er byggð á leikritinu “Angelo Tyrant of Padua“ eftir Victor Hugo. 17:00 Handbolti. 17:45 Falcon Crest. 18:35 Heil og sæl. — Rannsóknir sýna að flestir geta stór- bætt heilsu sína og aukið lífslíkur með því að lifa heilbrigðu lífi. 19:19 19:19. 20:00 Sérsveitin. 20:50 Ljósvakalíf. 21:20 Hrópað á frelsi. — Hrópað á frelsi eða Cry Freedom er raunsæ lýsing á því ófremdarástandi sem ríkir í mannréttindamálum í Suður- Afríku. 23:55 Snákagrenið. — ítölsk mynd í djarfara lagi sem fjallar um mæðgin sem eru afkomendur yfir- stéttarfjölskyldu og búa nú í niðurníddu ættarsetri fjölskyldunnar. 01:25 Dr. No. — James Bond er fenginn til þess að rannsaka kaldrifjað morð á breskum erindreka og einkaritara hans. 03:20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. mars 09:00 í Skeljavík. — Brúðumynd. 09:10 Paw, Paws. — Teiknimynd. 09:30 Litli Folinn og félagar. — Teiknimynd. 09:55 Selurinn Snorrl. — Teiknimynd. 10:10 Þrumukettir. — Teiknimynd. 10:30 Mímisbrunnur. — Teiknimynd. 11:00 Skipbrotsbörn. 11:30 Dotta og hvalurinn. — Falleg og vel gerð teikmmynd. 12:40 Heimur Peter Ustinovs. — Peter Ustinov var staddur í Indlandi að gera þátt um Indiru Gandhi. Meðan hann átti tal við hana í garðinum fyrir utan heimili Gandhi fjölskyldunnar var hún ráðin af dögum. 13:30 íþróttir. 16:50 Fréttaágrip vikunnar. 17:10 Umhverfis jörðina á 80 dögum. 18:40 Viðskipti í Evrópu. 19:19 19:19. 20:00 Landsleikur. — Bæirnir bítast. 20:55 Lögmál Murphy*. 21:50 Fjötrar. 22:40 Listamannaskálinn. 23:35 Furðusögur IV. — Þrjár stuttar gamansamar spennu- myndir sem Steven Spielberg leikstýrir. 00:50 Dagskrárlok. ®11010 ...sumir fásér _tvær jmO a Mm Umboð: Drífholt Box 1, 700 Egilsstaðir S 11158 Egilsstöðum BOSCH BOSCH rafmagns- handverkfæri í miklu úrvali, á sama verði og í Reykjavík. BOSCH rafgeymar í flesta bíla, báta og vinnuvélar. Vesturþýsk hágæðavara á ótrúlega lágu verði. BOSCH er betri vara. Drífholt sllOlO Egilsstöðum I- = © > s e ’S s > VI C3 b. V OJD QJ '+■» ea & '« Tvær ferðir í viku. Brottför úr Reykjavík: Þriðjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. 0 91-84600 Bílasímar: U-236 S 985 27236 U-2236 0 98521193 SVAVAR & KOLBRÚN ® 97-11953 S 97-11193 700 Egilsstöðum Áletruð penna- statíf til fermingargjafa. ÁÍl AnASHíiNxr ■^720 Borgarfirði eystri S 97-29977 Parkett og plankelit á öll gólf. ZZ&H Búðin F E L L A B Æ © 97-11700 & 11329 Leiðrétting í grein um byggingaverktakafyrir- tækið Malland hf. í síðasta tbl. Austra (11. tbl.) urðu þau mistök, að rangt var farið með föðurnafn eins af eig- endum fyrirtækisins, og leiðréttist það hér með. Aðaleigendur fyrirtækisins eru Magnús Sigurðsson (ekki Jónsson eins og ranglega segir í umræddri grein) múrarameistari, Karl Elvarsson múr- aranemi (hann var ranglega titlaður múrarameistari í greininni) og Dag- bjartur Harðarson trésmíðameistari. Þessum leiðréttingum er hér með komið á framfæri og hlutaðeigendur og lesendur blaðsins beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Vantar þig prentun? Viö prentum á fermingar- serviettur! Verðdæmi: 75 stk m/ápr. kr. 1.650.- Ávallt á lager: Fylgiskjöl í A5 og A4, félagsvistarkort, skorblöð fyrir bridge, tvímennings-, sveitar- og hraösveitarkeppni. Önnumst alla prentun! HÉRAÐSPRENT sf. ® 97-11449 EGILSSTÖÐUM Ókeypis smáauglýsingar Evu langar í páfagauk í búri. Upplýsingar ( síma (97)-11507. Til sölu. Sinclair Spectrum tölva, 128 k. 150 leikir tylgja. Upplýsingar í síma 11219 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farinn Ijós- myndastækkara. Upplýsingar í síma 11984 á vinnutíma. Aðalfundur dansfélagsins Fiðrildanna verður í Samkvæmispáfanum miðvikudag- inn 28. mars kl. 20:30. Dansað á eftir. Til sölu! Nýlegur plastbátur með nýjum 15 hestafla mercurymotor. 5 m á lengd og 1.8 m á breidd. Viðurkenndur af Siglingamála- stofnun ríkisins. Upplýsingar í síma 97-51239. Óli. íbúð óskast á leigu á Egilsstöðum. íbúð óskast á leigu á Egilsstöðum frá 1. maí til 1. september. Upplýsingar í síma 91-29797 eftir kl. 18:00. JEPPAEIGENDUR Radial Mudder 38x15,5 R15 dekkin nýkomin. Eigum einnig allt aö 14" breiðar felgur fyrir jeppa. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Ljóskastarar og Ijósabogar Brettakantar og aurhlífar Loftpressur 12W og loftmælar Stuðaratjakkar 3 gerðir áttavita Hitamælar sem sýna hita inni og úti Eigum allar stæröir dekkja til á lager. Sendum í póstkröfu! Samkort v/Vallaveg 700 Egilsstöðum 0 97-11118, 11231 ESKIFJARÐARKAUPSTAÐUR KJÖRSKRÁ vegna bæjarstjórnarkosninganna á Eskifirði 26. maí 1990. Kjörskráin verður lögð fram almenningi til sýnis eigi síðar en 25. mars n.k. Kjörskráin mun liggjaframmi á bæjarskrifstofunni til og með 22. apríl n.k. Einstaklingar eru hvattir til að kynna sér hvort þeir eru á kjörskránni. Kærufrestur til bæjarstjórnar vegna kjörskrár er til og með 11. maí n.k., og skulu kærur hafa borist til bæjarstjórnar eigi síðar en þann dag. Bæjarstjórn mun úrskurða um kærur eigi síðar en þann 18. maí n.k. Eskifirði, 19. mars 1990 Bæjarstjórinn Eskifirði

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.