Austri


Austri - 29.03.1990, Qupperneq 5

Austri - 29.03.1990, Qupperneq 5
Egilsstöðum, 29. mars 1990. AUSTRI 5 TF-Búðin Fellabæ: Býður nýja þjónustu slípið gólfin sjálf! Tf.-búðin í Fellabæ hefur nýverið fest kaup á gólfslípivél af gerðinni Woodboy. Mun TF.- búðin leigja þessa gólfslípivél, sem er auðveld í notkun, til við- skiptavina, sem vilja slípa parket- gólf eða trégólf sjálfir frekar en að fá til þess fagmann. Pessi þjónusta hefur rutt sér til rúms í mörgum löndum og felur Woodboy leigupakkinn í sér nýja slípivél, sem hentar vel þeim sem gera vilja hlutina sjálfir, og lítil hætta er á að neitt skemmist. Þá fylgja með sérstök slípiefni og efni til að ganga frá gólfinu með, ásamt leiðbeiningum um notkun. Mikill sparnaður felst í að leigja þessi tæki og slípa parket- eða trégólfið sjálfur, því það getur kostað þrisvar sinnum hærri upphæð að láta fagmann vinna verkið. (Fréttatilkynning). Yélar og þjónusta hf. ...aukin áhersla á varahlutaþj ónustu Eins og kunnugt er þá hafa Vélar og þjónusta hf. m.a. umboð fyrir Case-IH dráttar- og vinnu- vélar, Ursus dráttarvélar, Atlas gröfur, Krone og Stoll heyvinnu- tæki, ásamt ýmsum öðrum vélum og tækjum sem viðkemur vinnu- vélamarkaði og landbúnaði. Varahlutadeildin er einnig með varahluti í aðrar gerðir af vélum og tækjum sem viðkemur þessum atvinnugreinum. Starfsmenn varahlutaverslunar eru 6, verslunarstjóri er Guðjón Ágústsson. (Fréttatilkynning). Ljósmyndasafnið á Egilsstöðum: Afhverjum ermyndin? Sími A.A. og Al-Anon samtakanna á Egilsstöðum er 11972. Símsvari allan sólarhringinn. Til íermingargjafa Hljómflu tningstæki, sjónvörp, ferða ú tvarpstæki, skáktölvur, vasadisco, hljómplötur, geisladiskar, rakvélar, hársnyrtitæki, myndavélar, hækur, styttur, lampar. Allt í hátíðarmatinn Svínakjöt: hamborgarhryggur, reykt læri, reyktur bógur, reyktur kambur úrbeinaður, kótilettur, hryggur, læri. ideild: ívefnaðarvoruí Tjöld, svefnp°kar’ bakP°kaI’ værðarvoðir, Snyrtit°skur’ fl slcartgriPasknri ° ™ að fá urval V0Tn^-ru».M Nautakjöt: Buff, file og lundir, gúllas, roastbeef, T-beinsteikur. Dilkakjöt: Læn úrbemað, frampartur úrbemaður, hryggur léttreyktur, London larnb, hangikjöt. \\ Munið að Kaupfélag Austur-S kaftfellin ga Sími 81200 félagsmanna- afslátturinn gildir til 6. apríl. f v / / Ef lesendur vita af hverjum myndin er þá vinsamlegast komið upplýs- ingum til Sigurðar Pálssonar á Héraðsskjalasafninu á Egilsstöðum, sími 11417 eða Guðrúnar Kristinsdóttur Safnastofnun Austurlands, sími 11451. Áskriftar- og auglýsingasími Austra er 97-11984. Útgerðarmenn Nýkomin 6" þorskanet 32 og 36 möskva djúp. Ávallt fyrirliggjandi allar stærðir og gerðir af lásum og blökkum. Netagerð F.R. Vilhjálmssonar hf. Strandgötu 1, Neskaupstað & 71439 og 71339. Námskeið í næringarfræði - mataræði Námskeið í næringarfræði og mataræði verður haldið á Egilsstöðum dagana 2., 3. og 4. apríl n.k. Námskeiðið verður haldið í Menntaskólanum og hefst kl, 20:00 alla dagana. Þátttakendur hafi með sér glósubækur. Þátt- tökugjald er kr. 4.000.- Upplýsingar veitir Magnús Lag- arási 8 í síma 11891, sem einnig skráir þátttakendur. Magni Björnsson. Reyklaus dagur 1. apríl n.k. Tökum höndum saman og stígum enn eitt skref í bar- áttunni gegn reykingum. Þann 1. apríl n.k. (ekkert plat) er tilvalið að hætta að reykja, því þá er reyklaus dagur.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.