Austri


Austri - 19.12.1991, Blaðsíða 4

Austri - 19.12.1991, Blaðsíða 4
4 AUSTRI Egilsstöðum, jólin 1991. Útgefandi: Kjördæmissamband framsóknarmanna á Austurlandi Skrifstofa Austra Lyngási 12, 700 Egilsstaðir, pósthólf 73 @ 97-11984. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Kristjánsson Útgáfu- og auglýsingastjóri: Sólveig Dagmar Bergsteinsdóttir Blaðamenn: Arndís Þorvaldsdóttir og Sveinn Herjólfsson Auqlýsinga- og áskriftarsími: 97-11984, Fax 97-12284. Áskrift kr. 360.- á mánuði. Lausasöluverð kr. 95.- Prentun: Héraðsprent sf. Egilsstöðum Austri kemur út á fimmtudögum. Aðsent efni þarf að hafa borist fyrir kl. 10:00 á mánudagsmorgnum. Austri er aðili að samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða. Óvissu- tímar Nú líður að jólum og sá tími nálgast sem notaður er fremur öðrum árstímum til að hægja á og líta um öxl. Viðburðaríkt ár er nú senn á enda og gildir þá einu hvort um er að ræða erlendan eða innlendan vettvang. Á erlendum vettvangi gerast dramatískir atburðir. Að minnsta kosti tvennt kemst í mannkynssögubækur frá liðnu ári. Breytingarnar í Sovétríkjunum og Persaflóa- stríðið. Að auki geysar grimmileg borgarastyrjöld enn í Júgóslavíu. Pótt kalda stríðinu sé lokið hafa blossað upp svæðisbundin átök á þessu ári, sem sýna að friðurinn er ekki tryggur. Við erum rækilega minnt á það að breyt- ingatímar eru óvissutímar. Við finnum ennþá sárar til þess á jólum en endranær, hvað stríð er villimannlegt og viðbjóðslegt. Andstæð- urnar eru svo miklar, boðskapur jólanna um frið og kær- leika og sú barátta um völd og áhrif sem hrekur venju- legt fólk í stríð við meðbræður sína. Blásaklaust fólk verður verst úti, fólk sem ekkert þráir heitar en að lifa í friði með sínum nánustu. Pað er áreiðanlega svo að það sækja að mörgum á- hyggjur um þessar mundir af framtíð Evrópu. í kjölfar falls miðstýringarinnar í Austur-Evrópu hefur óvissan haldið innreið sína. í jarðvegi upplausnar sem myndast geta slæmir hlutir leynst, t.d. útlendingahatur, og kyn- þáttahatur í kjölfar mikilla fólksflutninga, sem leiða til baráttu um brauðið og önnur lífskjör. Pjóðerniskenndin blossar upp. Hún er góð og nauðsynleg en við vissar aðstæður getur hún kynnt undir ófriði. Pað sýna atburð- irnir í Júgóslavíu. í heildina tekið þokast þó víða í átt til friðar og stöðugleika, og vonandi er svartsýni ástæðulaus um að Evrópa komist ekki yfir sitt breytingaskeið án meiri blóðsúthellinga. Það er ástæða til þess um þessi jól að sameinast enn einu sinni í bæn um frið á jörðu. Pótt mikið hafi áunnist, er enn löng leið til friðar. Annað sem veldur áhyggjum er hin ógnarlega mi's- skipting lífsgæðanna og sú fátækt sem ríkir í suðri. Ef hinar ríku þjóðir bregðast ekki við með hjálp til sjálfs- bjargar í enn ríkari mæli en gert hefur verið verða af- leiðingarnar geigvænlegar. Þetta er hollt að hugleiða á jólum, um leið og jóla- boðskapur kirkjunnar um frið og kærleika er meðtekinn enn einu sinni. Austri óskar öllum lesendum sínum gleðilegra jóla, árs og friðar. J.K. Jólablað 1991 36. árgangur 48. tölublað Forsíðumyndin er fengin að láni hjá Þórhalli Þorsteins- syni, Ártröð 9 Egilsstöðum, en hún sýnir íshelli þar sem Jökulsá í Fljótsdal kemur undan Eyjabakkajökli. Myndin var tekin um síðastliðna páska. Sjónvarp helgarinnar mAnudagur 14. desember Þorláksmessa 16:45 Nágrannar. 17:30 Litli Folinn og félagar. 17:40 Maja býfluga. 18:05 Hetjur himingeimsins. 18:30 Kjallarinn. 19:19 19:19. 20:10 Leiðin til Marokkó. 21:35 Sígildar jólamyndir. 22:30 Áskorunin. 00:20 Caroline? 01:55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. desember Aðfangadagur 09:00 Nellý. 09:05 Jólin hjá Mjallhvít. 10:00 Jólasveinninn og Tannálfurinn. 10:30 Vesalingarnir. 10:40 Sögur úr Andabæ. 11:05 Koddafólkið. 11:30 Besta gjöfin. 11:55 Af skuggum og mönnum. 12:00 Tinna. 12:25 Lithvörf. 12:30 Snædrottningin. 13:30 Fréttir. 13:45 Doppa í Hollywood. 15:00 Úr ævintýrabókinni. 15:25 Besta bókin. 15:50 Jólatréð. 16:30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. desember Jóladagur 13:00 Vesalingarnir. 13:10 Magdalena. 13:35 Vetur konungur. 15:10 James Galway á jólum. 16:00 Oklahoma! 18:20 Listamannaskálinn. 19:19 19:19. 19:45 Ðabar og jólasveinninn. 20:10 Heims um ból. 21:05 Roxanne. 22:50 Leitin að Rauða október. 01:00 Ekið með Daisy. 02:35 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. desember Annar í jólum 09:00 Álfar og tröll. 09:45 Hvíti úlfaldinn. 10:35 Vesalingarnir. 10:45 Kærleiksbirnirnir. 12:00 Tinna. 12:30 Bakkabræður. 14:00 Ópera mánaðarins. Töfraflautan. 16:40 Bernskubrek. 17:00 Jólin allra barna. 17:45 Af skuggum og mönnum. 17:50 Úr ævintýrabókinni. 18:15 Víst er jólasveinninn til. 19:19 19:19. 19:45 Maíblómin. 20:40 Óskastund. 21:50 Pabbi. 23:45 Liverpool-óratóría Paul McCartneys. 01:10 Leyfið afturkallað. 03:20 Dagskrárlok. Bridds Frá BRE Tveggja kvölda hraðsveita- keppni Briddsfélags Reyðarfjarð- ar og Eskifjarðar lauk 3. desem- ber. Sveit Eskfirðings sigraði, hlaut 1306 stig en í sveitinni spil- uðu ísak Ólafsson, Sigurður Freys- son, Þorbergur Hauksson, Haukur Björnsson og Ásgeir Metúsalems- son. í 2. sæti varð sveit Árna Guðmundssonar með 1262 stig og sveit Andrésar Gunnlaugssonar var í 3. sæti með 1176 stig. Þriðjudaginn 10. desember var spilaður tvímenningur og var bannað að spila við sama makker og venjulega. í efstu sætum urðu: 1. Atli Jóhannesson — Svavar Kristinsson 244 stig 2. Aðalsteinn Jónsson — Kristmann Jónsson 235 stig 3. Jónas Jónsson — Björn Jónsson 232 stig 4. Óttar Guðmundsson — Hörður Þórhallsson 230 stig 5. Þorbergur Hauksson — Andrés Gunnlaugsson 225 stig Frá BV Aðaltvímenningi Briddsfélags Vopnafjarðar er lokið. Ellefu pör Sjónvarp helgarinnar MÁNUDAGUR 23. desember 17:40 Jóladagatal sjónvarpsins. 17:50 Töfraglugginn. 18:50 Táknmálsfréttir. 18:55 Á mörkunum. 19:20 Roseanne. 19:50 Jóladagatal sjónvarpsins. 20:00 Fréttir og veður. 20:40 Heims um ból. 21:40 Fólkið í Forsælu. 22:10 Litróf. 22:40 Tónleikar prinsins. 00:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. desember Aðfangadagur 12:40 Táknmálsfréttir. 12:45 Jóladagatal sjónvarpsins. 13:00 Fréttir og veður. 13:20 Jólaíþróttaspegillinn. 13:50 Töfraglugginn — jólaþáttur. 14:50 Jólatréð okkar. 15:00 Litla jólatréð. 15:25 Þvottabirnirnir — jólaþáttur. 15:50 Fyrstu jólin á Venusi. 16:15 Pappírs-Pési. 16:30 Jóladagatal Sjónvarpsins. 16:45 Hlé. 21:40 Jólavaka: María drottning mild og fín. 22:00 Aftansöngur jóla. 23:00 Jessye Norman syngur jólasöngva. 23:55 Nóttin var sú ágæt ein. 00:10 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. desember Joladagur 14:30 Kaupmaðurinn í Feneyjum. 17:10 Amahl og næturgestirnir. 18:00 Jólastundin okkar. 19:00 Ron og Tanja. 20:00 Fréttir og veður. 20:20 Séra Friðrik Friðriksson. 21:10 í góðu skyni. 22:45 Skugginn hefur flókna vél. 23:00 Heims um ból, helg eru jól. 00:00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. desember Annar í jólum 14:30 Jólavaka. 14:50 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands. 16:10 Litla stúlkan með eldspýturnar. 17:40 Pappírs-Pési — Innrásin frá Mars. 17:55 Töfraglugginn — jólaþáttur. 18:55 Táknmálsfréttir. 19:00 Ron og Tanja. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Þitt fyrsta bros. 21:30 Skaftafell — Fyrri hluti. 22:00 í góðu skyni — Annar þáttur. 23:20 Lífið er leikur. 00:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Hátíðarmessur 25. des. jóladag Þingmúlakirkja kl. 14:00 Vallaneskirkja kl. 16:00 Sóknarprestur spiluðu og stóð keppnin í 6 kvöld. í fjórum efstu sætum urðu: Stig 1. Ólafur Sigmarsson — Stefán Guðmundsson 1035 2. Kristján Magnússon — Kristinn Þorbergsson 1029 3. -4. Jósep Jósepsson — Sigurjón Ingibjörnsson 1023 3.-4. Jón Þór Guðmundsson — Árni Árnason 1023 Úrspilsþraut af léttara taginu A 8 6 4 2 ý? A Q 10 6 4 0 K Q J 10 * -• Ferðamálafélag Fljótsdalshéraðs og Borgarfjarðar óskar Austfirðingum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsælda r á komandi ferðamanna- ári og þakkar stuðninginn á árinu sem er að líða. Eftirtaldir aðilar hafa styrkt félagið og eru þeim hér með færðar bestu þakkir. Álfasteinn (frá 1989) Álfasteinn Anton Antonsson Bílaleigan Freyfaxi Búnaðarbankinn Búnaðarfélag Jökuldals Dagsverk s.f. Egilsstaðaapótek Eiðahreppur Einar Jónsson Eiríkur Þorbjarnarson Erlendur Steinþórsson Félagsheimili Borgarfjarðar Fellabær Ferðamiðstöð Austurlands Flugleiðir h.f. Helgi Arngrímsson Hótel Valaskjálf Húsey-ferðaþjónusta Hjaltastaðaþinghá Hlíðahreppur Jökuldalshreppur Kristmann Jónsson Philip Vogler Ragnar Steinarsson Rúnar Jónsson Brú Sigrún Björgvinsdóttir Skipalækur-ferðaþj ónusta Sólning h.f. Stóra-Sandfell-ferðaþjónusta Tungurhreppur Þráinn Skarphéðinsson Þórhalla Snæþórsdóttir VAL Veiðifélag Selfljóts Austfirðingar! Þið fáið vörurnar okkar m.a. hjá KVV Vopnafirði, Birtu Egilsstöðum, KHB Reyðarfírði, Bókabúð Brynjars Neskaupst., KSSF Stöðvarfirði, KSSF Breiðdalsvík, Kaupfélaginu Djúpavogi og KASK Höfn. Kaupið íslenskt. Kaupið austfirskt. hjartasvíningin gengur. En samn- ingurinn er sem sagt 3 grönd í suður og útspil er hjartaátta. Suður fær 9 slagi gegn hvaða hugs- anlegri vörn og skiptingu sem vera skal. Og ykkur verður ekki skota- skuld úr því að leysa þetta. Nemandinn: Ég vildi að við hefðum lifað í gamla daga. Kennarinn: Hvers vegna vild- irðu það? Nemandinn: Þá þyrftum við ekki að læra eins mikið í sögu. ^ 8 A A J V J V Q 9 8 7 5 3 * A K Q 7 Suður er sagnhafi í 3 gröndum. Sex tíglar, er hráslagalegur samn- ingur þótt hann vinnist reyndar ef ★ Kennarinn: Þið hafið lesið söguna um „Miskunnsama samverjann". Hvers vegna gekk presturinn fram hjá særða manninum án þess að skipta sér af honum. Nemandinn: Það var búið að ræna hann. ★

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.