Austri - 19.12.1991, Page 7
Egilsstöðum, jólin 1991.
AUSTRI
7
mæltu þeir breytingunni og fengu
þingmenn kjördæmisins til liðs við
sig, aðra en mig.
„Auminginn og
einræðisherrann“
Þetta var að vorlagi. Leiðar-
þingið um sumarið var hið fjöl-
mennasta sem sést hafði í seinni
tíð. Ég var tekinn til bæna eftir að
hafa sagt sem var og einn ræðu-
manna sagði auðséð að ég væri
undir hælnum á samgönguráð-
herra sem var flokksbróðir minn
en af öðru landshorni.
í sjálfu sér skildi ég sjónarmið
heimamanna og vildi því ógjarnan
við þá deila. Og þetta með sam-
gönguráðherrann nægði til að
kippa mér upp úr sporinu. í einni
andrá sá ég fyrir mér grátbros-
legan þátt eigin ævi. í stað skyld-
ugrar þrætubókar tók ég þegar í
stað að útleggja þann auma ævi-
þátt fyrir viðstöddum í ágripi á
þessa lund:
Ég er sonur Hjálmars á Brekku
og þeirra systkina (11) og ég lærði
frá upphafi að elska þau og virða,
þjóna þeim og hlýða; það er vissu-
lega satt.
Kvæntur maður bjó ég félagsbúi
með föður mínum. Og allir í sveit-
inni sögðu: Vilhjálmur er vika-
piltur hjá Hjálmari.
Þar næst var ég kosinn alþingis-
maður. Og Austfirðingar sögðu:
Sjá, hann er meðreiðarsveinn
Eysteins.
Loks var ég skipaður ráðherra
menntamála. Þá tók steininn úr.
Eitt fjöllesnasta blað landsins
stimplaði ráðherrann „aumingja“
en undirmann hans „einræðis-
herra“ til frekari áherslu. Og fleiri
blöð gerðu sér gaman að á sömu
nótum.
— Það áþyngdi mér enginn
framar á fundinum á Seyðisfirði!
Svæðisstjórn málefna
fatlaðra Austurlandi
sendir Ausifirðingum og Héraðs6úum 6estu
jóía- og nýárskveðjur og fiakkar samstarf og
samskipti á árinu sem er að ííða.
5.0.(1.
ósKar viðsKipta-
vinum sínum og
Austfirðingum
öllum
gleðilegra jóla
og farsældar á
Komandi ári
með þöKK fyrir
viðsKiptin á árinu
sem er að líða.
GteraugnasaCa Austurtands
óskar viðskiptavinum gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári með þökk
fyrir góðar móttökur.
Sævar Benediktsson, sjóntækjafræðingur.
Óska viðskiptavinum gleðilegra jóla og
farsœldar á nýju ári.
Úr, klukkur, skart og gjafavörur:
BIRTA HF.
Lyngási 3, Egilsstöðum S 97-11606
Gleðileg jól
farsælt komandi ár.
Þakka viðskiptin á síðasta ári.
Sveinn Guðmundsson
Rafverktaki Egilsstöðum
Óskum öllum viðskiptavinum okkar
og starfsfólki
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
Þökkum ánægjuleg viðskipti
á árinu sem er að líða.
Landsbankinn Vopnafirði
Landsbankinn Seyðisfirði
Landsbankinn Reyðarfirði og Eskifirði
Landsbankinn Stöðvarfirði og Breiðdalsvík
Landsbankinn Neskaupstað
Landsbankinn Höfn Hornafirði